Hér eru samanteknar slóðir inn á allra greinarnar og fyrirlestrar sem birst hafa í Heilsuhringnum eftir Einar Þorstein Ásgeirsson, hönnuð: Einar Þorsteinn Ásgeirsson lést þann 28 apríl 2015. Hann var fjölfróður, geysilega víðlesinn og skemmtilegur í öllum samskiptum. Hann var dyggur stuðningsmaður Heilsuhringsins, ritaði bæði greinar og hélt erindi fyrir félagið. Hann kynnti sér nýjustu rannsóknir og vísindi erlendis og var á undan sinni samtíð að færa okkur fróðleik og nýungar. Greinarnar sem hér hafa verið teknar saman eru flestar í fullu gildi enn í dag. Þótt sumar séu skrifaðar fyrir áratugum síðan.
Varasöm líffræðileg áhrif bygginga, birt árið 1990:
Heildræn hugsun í húsagerð, birt árið 1991:
Málþing um húsasótt, birt árið 1992
Vistvæn úrgangur –þurrklósett, birt 1993
Áhrif segulsviðsmengunar, birt árið 1993
Áhrif rafsegulsviðs á lífverur, birt 1994:
Ný kenning um orsök og lækningu eyðni, birt vorið 1995:
Lífsspursmál – bók um óhefðbundnar lækningar, birt haust 1997:
Stöðnuð heimsmynd læknisfræðinnar, birt 1999
Baráttan um vítamínin, birt haust 2001:
Heilsupólitík, birt haust 2002:
Meginlandsheilsufræði, birt haust 2003:
http://heilsuhringurinn.is/index.php? option=com_content&view=article&id=107:meginlandsheilsufraeei&catid=14:greinar&Itemid=10
Nýir vaxtarsprotar orkulækninga, birt haust 2004 :
Niðurstöður rannsókna í skugga leiguvísinda, haust 2003 :
Illkynja frumubreytingar í ljósi þróunar lífs á jörðinni, birt vor 2008:
Dáleiðsla – Hugleiðsla, birt haust 2008:
Flokkar:Ýmislegt