Vistvænn úrgangur þurrklósett

Eftir um það bil 80 ára notkun á vatnssalernum hér á landi er svo komið að setja má spurningarmerki við notkun þeirra. Er þetta besta framtíðarlausnin? Það sem gerst hefur á undanförnum árum er að vistkreppa hefur skollið á jörðina … Halda áfram að lesa: Vistvænn úrgangur þurrklósett