Hér eru samanteknar slóðir inn á allra greinarnar og fyrirlestrar sem birst hafa í Heilsuhringnum eftir Einar Þorstein Ásgeirsson, hönnuð: Einar Þorsteinn Ásgeirsson lést þann 28 apríl 2015. Hann var fjölfróður, geysilega víðlesinn og skemmtilegur í öllum samskiptum. Hann var dyggur… Lesa meira ›
óhefðbundnar lækningar
Rannsakar óhefðbundnar lækningaaðferðir
Sveinn Guðmundsson, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands, leggur nú lokahönd á rannsókn sína á læknum og hjúkrunarfræðingum sem einnig beita óhefðbundnum lækningaaðferðum við störf sín. Niðurstöðurnar gefa til kynna að hluti hjúkrunarfræðinga og lækna á Íslandi hafi opinn huga… Lesa meira ›