Sífellt koma fleiri fram sem segja frá vandamálum tengda rúmdýnum. Daníel Apeland skrifaði eftirfarandi grein á Fésbókarsíðuna ,,Er rúmið mitt að drepa mig?“ Heilsuhringurinn fékk leyfi til að birta, Ég er að eðlisfari frekar skeptískur til að trúa blint á… Lesa meira ›
höfuðverkur
Veikindi af völdum fæðuóþols læknað með Veganmataræði og réttri heyfingu
Rætt við Valdemar Gísla Valdemarsson um hve breytt mataræði og rétt hreyfing bætti heilsu hans. Við gefum Valdemar Gísla strax orðið: Vorið 2016 átti ég í miklum vanda vegna hjartsláttartruflana, streituverkja í maga og höfuðverkjar. Af því leiddi að ég… Lesa meira ›
Eru óæskileg áhrif frá iPad á heilsuna?
iPad og spjaldtövur er af mismunandi gerðum. Megin munurinn er sá að sumir eru með 3G, ,,WiFi“ og ,,BlueTooth“ samskipta og netkerfi. Önnur eru bara með WiFi og BlueTooth. Ef verið er að nota spjaldtölvu með 3G þá er geislun… Lesa meira ›
Enginn læknir þekkti sjúkdómseinkenni af völdum myglusvepps
Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›
Jarðsamband á hús! Lífsspursmál
Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging. Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›
Vöðvagigtin, sá duldi fjandi
Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum. Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›