Danmörk er orðið þróaðasta land í heimi í tilliti til lífrænna vöruviðskipta. Nú er danska ríkisstjórnin með metnaðarfyllstu áætlun jarðarinnar um að breyta öllum landbúnaði Danmörku í lífrænan, sjálfbæran búskap og eyða í það meira en fimmtíu og þremur milljónum… Lesa meira ›
lífræn ræktun
Edengarðar Íslands – framtíðarsýn
Kynning á Edengörðum Íslands – Lífræni dagurinn árið 2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þann 24. september 2013 var haldinn fundur hér á landi í boði Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins um sjálfbæra matvælaframleiðslu og möguleg tækifæri hér á landi á því sviði, í tilefni… Lesa meira ›
Algengar jurtir og krydd umhverfisvænni leið en hefðbundið skordýraeitur
Vísindamenn hafa eytt áratug í að rannsaka eiginleika rósmarín, blóðbergs, neguls og piparmintu til varnar skordýrum. Þessar jurtir gætu orðið lykilinn í baráttunni gegn skordýrum og öðrum skaðvöldum í lífrænum landbúnaði, segja rannsakendurnir. Þessar mikilvægu jurtaolíur hafa mjög breiða virkni… Lesa meira ›
Brauð framtíðar úr korni fortíðar
Spelt (Triticum spelta) er sérstök korntegund, en af sömu ættkvísl og hveiti. Aðrar tegundir úr sömu fjölskyldu eru t.d. emmer og einkorn. Speltið var áður fyrr mun útbreiddara en nú og var m.a. ræktað í Egyptalandi til forna. Þess er… Lesa meira ›
Lífræn ræktun í ljósi heildrænna viðhorfa
Kristbjörg Kristmundsdóttir og Eymundur Magnússon garðyrkjubændur fluttu erindi á haustfundur Heilsuhringsins Ábyrgð – Frelsi – Samvinna árið 1990 Lífræn ræktun hefur sú ræktun verið kölluð, þar sem engin tilbúin kemísk aukaefni eru sett í jarðveginn. Þessi kemísku aukaefni eru í… Lesa meira ›
Lífræn ræktun ,,Biodynamisk“
Allt frá upphafi matjurtaræktunar fyrir mörg þúsund árum og fram á þessa öld hafa menn hagnýtt sér náttúrulega frjósemi jarðvegsins, aukið hana og bætt með lífrænum áburði, aðallega frá húsdýrum, til að auka uppskeru þeirra jurta sem menn rækta. Það… Lesa meira ›
Lífræn ræktun ,,Biodynamisk“ – Ljóstillífun og ljós sem orkugjafi. Grein nr. 2
Grein nr. 2 Í fyrri grein nefndi ég að það er í raun og veru aðeins orkan úr fæðunni sem við nýtum. Hvaðan kemur sú orka? Þeirri spurningu er hægt að svara í stuttri setningu: orkan kemur frá sólinni. Bæði… Lesa meira ›
Lífræn ræktun – tilgangur og leiðir
Grein nr. 1 Tilgangur lífrænnar ræktunar er að framleiða matvörur með aðferðum sem eru í samræmi við náttúruna og gefa heilbrigðar jurtir í hæsta gæðaflokki. Hversvegna þetta tal um gæði? Hvað eru gæði? Hvað þarf maðurinn að fá úr fæðunni?… Lesa meira ›