HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA maí 28, 2020 – 8:03 e.h. HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA Ákveðnar jurtir hafa frá alda öðli verið notaðar til lækninga vegna bakteríudrepandi eiginleika sinna. Þær hafa líka verið hluti af mataræði fólks, til dæmis… Lesa meira ›
ónæmiskerfi
Hráar kartöflur eru áhrifaríkar í baráttu gegn sjúkdómum
Síðastliðið haust las ég á heimasíðu Bare natural truth grein um áhrifamátt þess að neyta safa úr hráum kartöflum. Við það rifjaðist upp fyrir mér ýmislegt sem ég vissi áður um nytsemi kartaflna bæði hrárra og soðinna. Meðal annars lærði… Lesa meira ›
Sítrónuvatn er allra meina bót
Sítrónuvatn er allra meina bót og það er ekki bara fyrir sérvitringa eða jógakennara. Á vefnum MindBodyGreen kemur fram að sítrónuvatn geti bætt heilsu okkur svo um munar. Það eru svona litlir hlutir eins og sítrónuvatn sem geta gjörbreytt lífi… Lesa meira ›
Sagan af Sindra
Mjólkuróþol veldur truflunum á boðskiptum við heila Ljósmóðirin sagðist aldrei hafa heyrt jafn kröftugt öskur og þegar Sindri fæddist. Hann fékk 10 í lífsmörk. Hann lét bíða aðeins eftir sér, sennilega bara til að geta fengið flotta kennitölu – hann… Lesa meira ›
D-vítamín í stað sólar
,,Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur”. Sólin er grundvöllur lífs á jörðinni og okkar mesti lífsgjafi. En sólargeislunum er misskipt og sólin sést ekki alls staðar allt árið um hring. Á Íslandi sést hún lítið hálft árið og… Lesa meira ›
Góðu gæjarnir á móti þeim slæmu
Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
Mikilvægi réttrar öndunar fyrir alla líkamsstarfsemi
Við lifum ekki nema í 2 til 4 mínútur án súrefnis, þar af leiðandi er súrefni lang mikilvægasta efni líkamans. Vitað er að líkaminn er 71 til 75% vatn og að súrefni er stór hluti af vatni. Þannig má segja… Lesa meira ›
Cordyceps-fjölhæft jurtalyf
Cordyseps eða ,,tólffótungs-sveppurinn „(caterpillar fungus) er lækningajurt sem er þekkt fyrir eiginleika sinn til að auka lífsþrótt, hreinsa lungun og bæta úthald þeirra sem nota hana. Besta cordyceps er talið koma frá Tíbet og nágrenni og vaxa hátt til fjalla,… Lesa meira ›