MS

D-vítamín -Vítamínið gleymda

Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›

Áhugavert jurtalyf

Jurtalyf frá Tíbet, sem nefnt er ,,Padma 28″ var prófað á 34 sjúklingum með langvarandi lifrarbólgu B. Sex töflur voru notaðar á dag, gefnar einni klukkustund fyrir máltíðir. Prófunin stóð í eitt ár. Einhver eða mikill bati varð hjá 26… Lesa meira ›