Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi: ,,Ég hef ekki gengið… Lesa meira ›
MS
Farsímar eyðilögðu heilsu mína!
Niemaelä er greindur með rafmagnsóþol og MS. Þetta segir fyrrum starfsmaður tæknideildar Nokia í Finnlandi Matti Niemaelä. Saga hans birtist fyrir nokkru í fréttablaðinu Satakunnankansa skrifuð af Anne Nikka blaðamanni og birtist síðar í þýðingu Henrik Eiriksson á vefnum: http://betweenrockandhardplace.wordpress.com/…. Lesa meira ›
Kókóshnetuolía. Mataræðisleiðbeiningar og ráðleggingar
Hvernig nota má kókóshnetuolíu til matar. Uppfært í sept. 2009 sjá www.coconutketones.com Kókóshnetuolíu má nota í stað annarrar fitu t.d. tólgar, smjörs eða smjörlíkis við að baka eða sjóða og má blanda í annan mat, sem áður hefur verið matreiddur…. Lesa meira ›
Frá MS-sjúkdómsgreiningu til betri heilsu
Hér fer á eftir stytt endursögn úr bókinni „Från MS-diagnos till bättre hälsa: ett nytt synsätt på multipel skleros“. Höfundar eru sænski læknirinn Birgitta Brunes og blaðamaðurinn Adima Bergli.Báðar hafa þær læknast af MS með eftirfarandi aðferðum. Bókin hefur einnig… Lesa meira ›
D-vítamín -Vítamínið gleymda
Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›
Áhugavert jurtalyf
Jurtalyf frá Tíbet, sem nefnt er ,,Padma 28″ var prófað á 34 sjúklingum með langvarandi lifrarbólgu B. Sex töflur voru notaðar á dag, gefnar einni klukkustund fyrir máltíðir. Prófunin stóð í eitt ár. Einhver eða mikill bati varð hjá 26… Lesa meira ›