Mér finnst það í raun ótrúlega heimskulegt að bólusetja fyrir sjúkdómum eins og Mislingum. Þar með á ég á engan hátt við, að við eigum ekki að bregðast við Mislingasjúkdómnum. Þvert á móti eigum við að gera allt í okkar… Lesa meira ›
Greinar
Frá vöggu til grafar
Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›
Lesblindir misskildir en tæknin getur hjálpað
Rætt við Snævar Ívarsson starfsmann Félags lesblindra Snævar er fæddur í Reykjavík árið 1961 en uppalinn á Akureyri. Þegar hann byrjaði í skóla 7 ára gamall kunni hann alla stafina og var mjög spenntur að byrja í skóla. Fyrst var… Lesa meira ›
Komdu þér framúr með þessari morgunrútínu
Góð ráð frá Júlíu heilsumarkþjálfa. Ég verð bara að segja þér nokkuð. Þetta hjálpaði mér frá því að vera í 30 mín að vakna almennilega á morgnana stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, í að upplifa mig… Lesa meira ›
Methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum á Íslandi
Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›
Svefnleysi – Af hverju er svefn mikilvægur?
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn en mikilvægi hans er oft á tíðum er vanmetið. Við eyðum um þriðjung ævinnar sofandi og þegar… Lesa meira ›
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›
Gagnsemi stjörnuspeki í nútíma samfélagi
Stjörnuspeki er sennilega ein elstu fræði vestrænnar menningar sem fjalla um manninn og mannlegt eðli. Sumir ganga svo langt og segja hana vera fyrstu eiginlegu sálfræði heimsins. Hún á sér rætur í menningu Babýlóníumanna á 16. öld fyrir krist. Þá er… Lesa meira ›