Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›
Greinar
Fyrir 50 árum sýndu bandarískar rannsóknir fleiri krabbameinstilfelli á norðlægum slóðum, sem má koma í veg fyrir með auknu D-vítamíni
Cedric Garland læknir og lýðheilsufræðingur var einn af fyrstu læknum sem áttaði sig á því að skortur á D-vítamíni veldur krabbameini. Hér segir hann frá kortlagningu NASA á krabbameinstilfellum í Bandaríkjunum sem leiddi í ljós að á svæðum sem er… Lesa meira ›
Skortur á D-vítamíni eykur löngun í áhrif ópíóíða – fæðubótarefni veitir mótstöðu gegn fíkn
Þann 11. júni 2021 birti Almenna sjúkrahúsið í Massachusetts á síðunni ,,Science Advances“, athygliverðar niðurstöður úr nýrri rannsókn sem benda til þess að minnka megi ópíóíðfíkn með því að auka inntöku D-vítamíns. David E. Fisher, læknir og doktor og forstöðumaður… Lesa meira ›
Hvernig okkur er ætlað að verða ónæm fyrir sjúkdómum
Mér finnst það í raun ótrúlega heimskulegt að bólusetja fyrir sjúkdómum eins og Mislingum. Þar með á ég á engan hátt við, að við eigum ekki að bregðast við Mislingasjúkdómnum. Þvert á móti eigum við að gera allt í okkar… Lesa meira ›
Frá vöggu til grafar
Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›
Lesblindir misskildir en tæknin getur hjálpað
Rætt við Snævar Ívarsson starfsmann Félags lesblindra Snævar er fæddur í Reykjavík árið 1961 en uppalinn á Akureyri. Þegar hann byrjaði í skóla 7 ára gamall kunni hann alla stafina og var mjög spenntur að byrja í skóla. Fyrst var… Lesa meira ›
Komdu þér framúr með þessari morgunrútínu
Góð ráð frá Júlíu heilsumarkþjálfa. Ég verð bara að segja þér nokkuð. Þetta hjálpaði mér frá því að vera í 30 mín að vakna almennilega á morgnana stöðugt að hugsa um að fara aftur undir sæng, í að upplifa mig… Lesa meira ›
Methylhjálp með lífvirkum B-vítamínum á Íslandi
Lífvirk B-vítamín og nýlegar framfarir í læknisfræði tengdar þeim. Síðustu ár hafa borist fréttir erlendis frá af sjúklingum með ýmsa sjúkdóma sem hafa hlotið mismunandi mikinn og stundum talsverðan bata fyrir tilstuðlan meðhöndlunar með lífvirkum B-vítamínum. Þessi vítamín hjálpa sjúklingum… Lesa meira ›