Flutt erindi á aðalfundi Heilsuhringsins í apríl 1998 Um þessar mundir er beinþynning mikið á döfinni í Danmörku en um það mál hefur verið hljótt undanfarin ár. Enda má segja að beinþynning sé hljóðlátur sjúkdómur sem ekki verði vart við… Lesa meira ›
kalk
Mikilvægi sýrustigs í líkamanum fyrir heilsuna
,,Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna.“ Blóðið hefur pH-gildi 7,35-7,45 og gerir líkaminn allt sem hann getur til að halda því stöðugu. Frávik frá þessu gerir okkur… Lesa meira ›
Hörgull á steinefnum í daglegri fæðu er einn alvarlegasti ókostur samtíðarinnar
Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›
Salt er ekki bara salt.
Salt og saltvinnsla hefur fylgt manninum frá upphafi siðmenningar þar sem það var og er notað til þess að varðveita matvæli og bæta bragð. En hvernig er salt unnið í dag og hver er munurinn á hefðbundnu matarsalti og sjávarsalti… Lesa meira ›
Þegar velja skal kalk: fyrir bein og tennur og gegn beinþynningu
Hér eru tilgreind nokkur mikilvæg atriði, þegar velja skal kalk. Margar gerðir af kalki eru fáanlegar á markaðnum í dag. Náttúrlegar auðlindir kalks eru kalsíumsítrat, kalsíumlaktat og dólómít kalk. Þessar náttúrulegu kalk-tegundir nýtast misvel sem fæðubót, ekki síst hjá fólki… Lesa meira ›
Sólblómafræ
Ef þú þyrftir að lifa á aðeins einni fæðutegund, myndir þú sennilega lifa lengur á þessum litlu tyggjanlegu ögnum, en á nokkru öðru. Læknir einn sagði eitt sinn, hvað hann héldi að væri leyndardómurinn við það að halda æsku sinni… Lesa meira ›