Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
geðveiki
Hugarafl vinnur gegn sálarháska – 5. grein
Hér birtist lokagrein úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og einn stofnenda Hugarafls. Hér fjallar hún um stofnun, störf og mikinn árangur af stafi Hugarafls. Sumarið 2003 hittist fimm manns í Grasagarðinum í Laugardal til að ræða hvað mætti bæta… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 3
Góðir lesendur. Eins og ég hef lýst í fyrri pistlum mínum skipta vinir og aðstandendur geðsjúkra miklu máli í bataferli viðkomandi. Í dag ætla ég að lesa frásögn aðstandanda um glímuna við kerfið, um vonina og framtíðardrauma. Brattabrekka Þegar við… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 6
Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 5
Judi Chamberlin og Valdefling. Árið 2006 hélt Hugarafl ráðstefnu á Hótel Sögu undir heitinu „Bylting í bata“ . Markmið ráðstefnunnar var að benda á nýjar leiðir og valmöguleika í geðheilbrigðiskerfinu og kynnt var til sögunnar Valdefling sem hefur verið leiðarljós… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 4
,,Aðstandendur eiga að standa sína pligt“ Í síðasta pistli mínum las ég sögu aðstandanda einstaklings með geðröskun og þá miklu baráttu sem oft þarf að heyja til að styðja sinn nánasta. Í raun eru aðstandendur oft þeir sem halda voninni… Lesa meira ›