Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi: ,,Ég hef ekki gengið… Lesa meira ›
gigt
Verkjalyf sem innihalda ,,diclofenac“ ætti að banna segja vísindamenn
Verkjalyf sem innihalda diclofenac ætti að banna segja vísindamenn hjá Barts and London School of Medicine and Dentistry. Lyfinu er gjarnan ávísað á sjúklinga eftir skurðaðgerð en einnig til að glíma við verki af völdum gigtar. Það hefur einnig verið… Lesa meira ›
Læknaði liðagigt með inntöku þorskalýsis
Árið 2012 skrifaði Ásthildur Þórðardóttir eftrfrandi grein: Fyrir um það bil 30 árum var ég orðin ansi illa undirlögð af verkjum í liðamótum. Það var orðið sársaukafullt að bera hluti þó léttir væru, og það var erfitt og… Lesa meira ›
Lyfið LDN (Low Dose Naltrexone) /Lág-skammta-Naltrexone er nú fáanlegt á Íslandi
Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›
Óson og MS
Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefnameðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›
Fuglaflensa og möguleg meðferðarúrræði!
Kæri lesandi, þar sem mál mitt varðar svo alvarlegan hlut sem fuglaflensa er, tel ég rétt að ég segi ögn frá sjálfum mér og konu minni Björgu og reynslu okkar af tveimur óhefðbundnum meðferðum, sem hugsanlega gætu haft áhrif á… Lesa meira ›
Er til öruggt læknisráð við liðagigt?
Í tímariti Heilsuhringsins árið 1981 var birt greinin: ,,Er til öruggt ráð við liðagigt?“ Í formála greinarinnar segir eftir farandi: Fyrir tveimur áratugum (1961) kom út í Bandaríkjunum bók sem bar nafnið ,,Liðagigt og heilbrigð skinsemi“. Höfundur bókarinnar var óþekktur… Lesa meira ›