Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›
sjúkdómar
Heilsa
Ýmislegt kemur upp í huga fólks þegar orðið heilsa er nefnt. Að vera laus við sjúkdóma og einkenni þeirra, að vera í góðu líkamlegu formi, borða góða, heilsusamlega fæðu og það að líða vel. Allt eru þetta mikilvægir hlutir sem… Lesa meira ›
Hægðatregða. Er lausnin þarmaskolun?
Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›
Geðlyfjakynslóðin -Eru geðlyf töfralausn eða martröð?
Íslendingar eru meðal þeirra 3ja þjóða sem nota mest af geðlyfjum í heiminum í dag. Það ætti að vera meira áhyggjuefni en raun ber vitni. Þessi þróun er bæði ógnvænleg og óeðlileg. Þunglyndi, geðhvörf og ofvirkni hrjáir alltof margt fólk… Lesa meira ›
Lithimnufræði
Lithimnufræði getur gefið mjög ítarlega mynd af heilsu viðkomandi einstaklings. Lithimnugreining er heildarmynd sem dregin er af mynstrinu í lithimnunni í augunum. Hver einstaklingur hefur sitt einstaka mynstur í lithimnunni rétt eins og fingrafarið. Lithimnugreining getur aðstoðað fólk við að… Lesa meira ›
Hómópatía – vitræn vísindi
Erindi flutt af Ingibjörgu G. Guðmundsdóttur á haustlfundi Heilsuhringsins 1998 Hómópatía eða smáskammtalækningar er sú grein svonefndra óhefðbundinna lækninga sem nú er í hvað mestum vexti. Mikill árangur og öryggi þessarar aðferðar höfðar til æ fleiri manna um heim allan…. Lesa meira ›
Hún gefur heilsufarsleg heillaráð
Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›
Yoga og heilbrigði
Blaðinu þykir mikill fengur að fá hér með tækifæri til að koma á framfæri hvernig yoga fræðigreinin lítur á vandamál sjúkdóma og heilbrigði. Höfundurinn er fjölfróður um efnið og hefur m.a. dvalið erlendis við nám á þessum sviðum. Blaðið vill… Lesa meira ›