Hér fer á eftir mjög athyglivert viðtal við mann sem endurheimti heilsuna á einfaldan hátt eftir erfiða sjúkdómsgöngu: Fjórar ferðir á heilsugæslu og fjórar ferðir til lækna. Fjórði læknirinn fann loks út að orsökin var skortur á D-vítamíni. ,,Veikindi mín… Lesa meira ›
Næring
Um andoxunarefni
,,Lífsspursmál er að koma sem mest í veg fyrir keðjuhvörf sem myndast af efnum sem hafa eina fría rafeind og valda skemmdum í frumum og hvatberafrumum.“ Jenny Bowden Ph.D CNS segir í bókinni ,,Healthiest Food on Earth “ (2006) að… Lesa meira ›
Skortur á næringarefnum getur aukið á þunglyndi
Í síðustu viku birtum við reynslusögu Jordan Fallis sem er næringarráðgjafi og heilaheilbrigðisþjálfari . Hann hann hefur sérhæft sig í að hjálpa fólki með langvinna sjúkdóma að endurheimta andlegan skýrleika og geðheilsu. Undanfarin 10 ár hefur hann stundað rannsóknir, skrif og… Lesa meira ›
Það hægt að lækna geðsjúkdóm og bæta lífsgæði segir Jordans Fallis sérfræðingur í geðsjúkdómum og heilabata
Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›
Fólk þarf að huga að uppruna sínum varðandi val á næringu
Rætt við Önnu Lind Fells sem nýverið gaf út athygliverða rafbók sem fjallar um reynslu hennar af vegan mataræði. Í bókinni miðlar hún ýmsum fróðleik varðandi heilsu almennt. Anna Lind bendir á að fólk hafi mismunandi þarfir og að erfðir… Lesa meira ›
ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA?
ágúst 1, 2022 – 6:10 e.h. ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA? Lestrartími: 3 mínútur Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla… Lesa meira ›
Alzheimer síðustu 40 árin
„Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›
Glúkósajöfnun.
Nýlega kom út bókin Glucose Revolution eftir Jessie Inchauspé. Jessie hefur ódrepandi áhuga á glúkósa og hvernig best sé að neyta matar til að koma í veg fyrir glúkósa (blóðsykur) toppa í líkamanum. Jessie, sem er menntuð lífefnafræðingur tók þátt… Lesa meira ›