Nýlega kom út bókin Glucose Revolution eftir Jessie Inchauspé. Jessie hefur ódrepandi áhuga á glúkósa og hvernig best sé að neyta matar til að koma í veg fyrir glúkósa (blóðsykur) toppa í líkamanum. Jessie, sem er menntuð lífefnafræðingur tók þátt… Lesa meira ›
Næring
Nýleg þýsk rannsókn sýnir að nægilegt D-vítamín kemur nánast í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19
Vísindarannsókn var birt í tímaritinu Nutrients 2021, 13, 3596 þann 14. október 2021. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa a.m.k. 125 nmól/L af D3-vítamíni í blóði, eiga nánast enga möguleika á að deyja úr Covid-19. Það útilokar þó ekki að… Lesa meira ›
Skortur á C-vítamíni og ófrjósemi
Úr greinaflokknum ,,Úr einu í annað“ eftir Ævar Jóhannesson árið 1993 Undanfarna áratugi hefur barnlausum hjónaböndum fjölgað í flestum þróuðum löndum. Í mörgum tilfellum er þetta mikið böl fyrir viðkomandi einstaklinga, sem oft á tíðum grípa til allra ráða sem… Lesa meira ›
D-VÍTAMÍN Á DIMMUSTU DÖGUM ÁRSINS
nóvember 21, 2021 – 1:22 e.h. D-VÍTAMÍN Á DIMMUSTU DÖGUM ÁRSINS Núna á dimmustu dögum ársins er um að gera að taka inn D-vítamíni til að styrkja ónæmiskerfið. Líkaminn framleiðir nefnilega ekki D-vítamín nema fyrir örvun frá sólarljósinu og þegar sólar… Lesa meira ›
VATN
Hvað er vatn? Væntanlega þykir mörgum þessi spurning einkennileg, getur nokkur vafi leikið á því hvað vatn er? Um vatn segir í Wikipedia: „Vatn er lyktar-, bragð- og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum. Vatnssameindin er samansett… Lesa meira ›
Eru sumar matarolíur hættulegar heilsu manna?
Á ráðstefnunni Low Carb Denver – 2020 sem haldin var í Denver í mars á þessu ári hélt Chris A. Knobbe læknir erindi sem hann kallaði ,,Diseases of Civilization“ með undirtitlinum ,,Are Seed Oil Excesses the Unifying Mechanism“. Knobbe er… Lesa meira ›
VEIST ÞÚ HVAÐ MORINGA ER?
Greinin er skrifuð af Guðrúnu Bergmann ágúst 2, 2021 – 3:44 e.h. VEIST ÞÚ HVAÐ MORINGA ER? Það ekki út af engu sem ég spyr. Þetta er nefnilega lítt þekkt náttúruvara hér á landi og ég kynntist henni ekki fyrr… Lesa meira ›
Joð
Joð er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu. það er öllum spendýrum lífsnauðsynlegt og joðskortur getur leitt af sér ýmsa kvilla. Sérstaklega er joðskortur alvarlegur ófrískum konum og getur leitt til þess að greindarvísitala barna þeirra verði… Lesa meira ›