Hormón

Hormóninn melatonin

Seinni hluti Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins (haust 1996) ræddi ég um hvernig hormóninn melatonin virðist stjórna „líkamsklukkunni“, þ.e. ýmsum ferlum sem háðir eru daglegum sveiflum og einnig því sem ég nefndi „æviklukku“, en það eru ferli sem hefjast við fæðingu… Lesa meira ›

Hormóninn Melatonin

Benda rannsóknir til að þessi hormón vísi okkur leiðina að æskulindinni? Inngangur Að undan förnu hefur mikið verið rætt og ritað um hormóninn Melatonin. Greinarhöfundur hefur reynt eftir föngum að fylgjast með þeim skrifum, sem flest hafa verið í tímaritum,… Lesa meira ›

Hormón og heilsa

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994 Umræða um tengsl hormóna og heilsu hefur aukist hin síðari ár, og þessum þætti heilsufars og velferðar veríð gefinn meiri gaumur nú en áður var. Þar kemur margt til.. Á frumdögum kristni var meðalævilengd… Lesa meira ›