Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
Hormón
Ekki má stoppa lyfjasendingu til einstaklingsnota frá EES landi
Þannig er mál með vexti að fyrir nokkrum árum þá átti ég við heilsuörðugleika að stríða og hafði gert um nokkuð skeið. Ég hafði á þessum tíma farið á milli helstu sérfræðinga hérlendis og ekki fengið neina greiningu, né bót… Lesa meira ›
Sjúkdómur aldarinnar? Hugleiðingar um hormóna-stýrikerfi líkamans
Í austurlenskri læknisfræði er sagt að nýrun séu sæti lífsins. Nýrnahetturnar sitja á nýrunum beggja megin og er nú vitað að þær framleiða tuttugu og átta mismunandi tegundir hormóna, sem er skipt niður í 3 meginflokka. 1. Glucosteroids, kórtísón og… Lesa meira ›
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
Hormóninn melatonin
Seinni hluti Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins (haust 1996) ræddi ég um hvernig hormóninn melatonin virðist stjórna „líkamsklukkunni“, þ.e. ýmsum ferlum sem háðir eru daglegum sveiflum og einnig því sem ég nefndi „æviklukku“, en það eru ferli sem hefjast við fæðingu… Lesa meira ›
Hormóninn Melatonin
Benda rannsóknir til að þessi hormón vísi okkur leiðina að æskulindinni? Inngangur Að undan förnu hefur mikið verið rætt og ritað um hormóninn Melatonin. Greinarhöfundur hefur reynt eftir föngum að fylgjast með þeim skrifum, sem flest hafa verið í tímaritum,… Lesa meira ›
Hormón og heilsa
Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1994 Umræða um tengsl hormóna og heilsu hefur aukist hin síðari ár, og þessum þætti heilsufars og velferðar veríð gefinn meiri gaumur nú en áður var. Þar kemur margt til.. Á frumdögum kristni var meðalævilengd… Lesa meira ›