joð

Joð

Joð er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu. það er öllum spendýrum lífsnauðsynlegt og joðskortur getur leitt af sér ýmsa kvilla. Sérstaklega er joðskortur alvarlegur ófrískum konum og getur leitt til þess að greindarvísitala barna þeirra verði… Lesa meira ›

Lífvirk efni í þörungum

Þörungar eru enn svolítið framandi fyrir flesta neytendur en sífellt má finna fleiri mataruppskriftir sem innihalda þörunga enda vaxandi áhugi á nýtingu þeirra til manneldis. Það finnast um 300 tegundir af botnþörungum við Ísland en nýtingin er einungis bundin við… Lesa meira ›

Söl

Af sæþörungum hafa söl haft meiri þýðingu fyrir Íslendinga til manneldis en nokkur annar fjörugróður. Bæta mætti heilsufar þjóðarinnar með aukinni neyslu sölva. Meðal vísindamanna er,,Palmaria palmata“ nýlegt heiti á sölvum, en þó er gamla fræðiheitið ,,Rhodymenia“ meira notað. Orðið… Lesa meira ›