Joð er frumefni með efnatáknið I og sætistöluna 53 í lotukerfinu. það er öllum spendýrum lífsnauðsynlegt og joðskortur getur leitt af sér ýmsa kvilla. Sérstaklega er joðskortur alvarlegur ófrískum konum og getur leitt til þess að greindarvísitala barna þeirra verði… Lesa meira ›
joð
Valda grænu safarnir skjaldkirtilsvanda?
Nýverið birtist á heimasíðunni „Lifðu lífinu til fulls“ grein eftir Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa undir nafninu ,,Hrátt spínat og skjaldkirtill þinn“. Júlía segir frá því hvernig hún komst að því af eigin raun að efni í spínati truflar starfsemi skjaldkirtils. Júlía… Lesa meira ›
Vanvirkni skjaldkirtils og afleiðingar þess s.s. almennt heilsuleysi, þunglyndi og síþreyta
Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
Hörgull á steinefnum í daglegri fæðu er einn alvarlegasti ókostur samtíðarinnar
Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›
Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif
Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun, einnig getur óson myndast við jónun súrefnis við aðstæður eins og í eldingum. Þar… Lesa meira ›
Lífvirk efni í þörungum
Þörungar eru enn svolítið framandi fyrir flesta neytendur en sífellt má finna fleiri mataruppskriftir sem innihalda þörunga enda vaxandi áhugi á nýtingu þeirra til manneldis. Það finnast um 300 tegundir af botnþörungum við Ísland en nýtingin er einungis bundin við… Lesa meira ›
Sjúkdómur aldarinnar? Hugleiðingar um hormóna-stýrikerfi líkamans
Í austurlenskri læknisfræði er sagt að nýrun séu sæti lífsins. Nýrnahetturnar sitja á nýrunum beggja megin og er nú vitað að þær framleiða tuttugu og átta mismunandi tegundir hormóna, sem er skipt niður í 3 meginflokka. 1. Glucosteroids, kórtísón og… Lesa meira ›
Söl
Af sæþörungum hafa söl haft meiri þýðingu fyrir Íslendinga til manneldis en nokkur annar fjörugróður. Bæta mætti heilsufar þjóðarinnar með aukinni neyslu sölva. Meðal vísindamanna er,,Palmaria palmata“ nýlegt heiti á sölvum, en þó er gamla fræðiheitið ,,Rhodymenia“ meira notað. Orðið… Lesa meira ›