Úr skýrslu frá 54. Alþjóðaþingi um óhefðbundnar lækningar, sem haldið var í Dearborn, Michigan í Bandaríkjunum 22.-25. september, 2011. Birt í tímaritinu Townsend Letter í jan. 2012 of síðan í Heilsuhringnum í júní 2012. Inngangur þýðanda Þegar ég las þessa… Lesa meira ›
Greinar
Kókóshnetuolía. Mataræðisleiðbeiningar og ráðleggingar
Hvernig nota má kókóshnetuolíu til matar. Uppfært í sept. 2009 sjá http://www.coconutketones.com Kókóshnetuolíu má nota í stað annarrar fitu t.d. tólgar, smjörs eða smjörlíkis við að baka eða sjóða og má blanda í annan mat, sem áður hefur verið matreiddur…. Lesa meira ›
Getur te skerpt athygli, hindrað elliglöp og fækkað krabbameinstilfellum?
Er tedrykkja heilsusamleg ? Að drekka fjóra til fimm bolla af tei á dag getur hjálpað til við að halda bæði huganum og líkamanum heilbrigðum, eftir því sem ný rannsókn sem birt var í auka-útgáfu tímritsins Journal of Nutrition í… Lesa meira ›
Lymesjúkdómur – Lyme disease
Er hér á ferðinni ný hrollekja fyrir nútíma þjóðfélög, sem e.t.v. gæti valdið því að sjúkdómar eins og berklaveiki og sumir aðrir smitsjúkdómar hverfi í skuggann af Lyme? Hvað er Lyme ? Þegar ég sá þetta nafn fyrst, vissi ég… Lesa meira ›
Góðar fréttir fyrir aldraða
Vísindamenn fóru að íhuga hvort í grænu tei kunni að vera einhver efni sem hindra krabbamein, þegar ljóst var að flest krabbamein, alveg sérstaklega í brjóstum eru miklu fátíðari í Kína en í vestrænum löndum. Sértu á ferð í Kína… Lesa meira ›
Skýr augu
Þetta var fyrirsögnin í lesendabréfi sem kom í janúarmánuði 2010 í bandaríska tímaritinu Townsend Letter. Þar er talað um augnsjúkdóminn „Cataract“ eða „starblindu“, sem þetta er stundum nefnt á íslensku, en starblinda leiðir oft til blindu, sé ekkert aðhafst. Áætlað… Lesa meira ›
Nýtt náttúrulegt undralyf við liðagigt
Formáli, Í haustblaði Heilsuhringsins 1997 var grein með þessu nafni og vakti sú grein töluverða athygli. Undirritaður gerði tilraun með að flytja inn smávegis af efninu sem um er að ræða til að prófa á nokkrum liðagigtarsjúklingum. Sjálfsagt hefði verið… Lesa meira ›
,,Nattokinasi“ náttúrlegt undralyf frá Japan
Lengi hefur verið vitað að Japanir verða eldri en flestar aðrar þjóðir og þjást síður af kransæðasjúkdómum og blóðtöppum í æðum en flestir aðrir. Vafalaust eru margar ástæður fyrir þessu t.d. mikil fiskneysla og minni neysla á margskonar vafasamri ruslfæðu,… Lesa meira ›