Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
geislun
Farsímar eyðilögðu heilsu mína!
Niemaelä er greindur með rafmagnsóþol og MS. Þetta segir fyrrum starfsmaður tæknideildar Nokia í Finnlandi Matti Niemaelä. Saga hans birtist fyrir nokkru í fréttablaðinu Satakunnankansa skrifuð af Anne Nikka blaðamanni og birtist síðar í þýðingu Henrik Eiriksson á vefnum: http://betweenrockandhardplace.wordpress.com/…. Lesa meira ›
Nú er hægt að fá lággeisla DECT síma
DECT símar (þráðlausir innanhús símar) Í allri umræðu um rafmengun og rafóþol hefur þráfaldlega komið upp umræðan um hve sterkt svið er frá þráðlausum innanhússímum. Þá er verið að tala um móðurstöðina sjálfa. Um er að ræða örbylgjusvið á rúmlega… Lesa meira ›
Eru óæskileg áhrif frá iPad á heilsuna?
iPad og spjaldtövur er af mismunandi gerðum. Megin munurinn er sá að sumir eru með 3G, ,,WiFi“ og ,,BlueTooth“ samskipta og netkerfi. Önnur eru bara með WiFi og BlueTooth. Ef verið er að nota spjaldtölvu með 3G þá er geislun… Lesa meira ›
Hættur varðandi örbylgjuofna
Greinin er endurskrifuð og þýdd uppúr grein Anthony Wayne og Lawrence Newell Er það mögulegt að milljónir manna séu að fórna heilsu sinni í skiptum fyrir þægindin af örbylgjuofnum? Af hverju bönnuðu Rússar notkun þeirra árið 1976? Svörin við þessum spurningum… Lesa meira ›
Geislabjörg, félag gegn rafsegulgeislun
Þann 23. apríl 2010. kom saman hópur áhugamanna um varnir gegn rafsegulmengun og stofnuðu félag til að vinna að hagsmunum sínum. Félagið fékk heitið Geislabjörg og hefur að markmiði að vinna gegn rafmengun og ófullnægjandi frágangi raflagna. Í stofnsamþykkt félagsing… Lesa meira ›
Ósýnilegir geislar sem trufla svefn og heilsu
Það eru liðin mörg ár síðan ég sá í norsku heilsutímariti umfjöllun um jarðsegulsvið (jarðárur öðru nafni) og rúmdýnur. Greinarhöfundurinn benti á það að í rúmdýnum með járngormum (fjöðrum) hlæðust upp geislunarsvið ef hús stæðu þar sem jarðsegulbylgjur væru í… Lesa meira ›
„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn
Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›