ofvirkni

Samantekt greina um – Líf án Rítalíns

Vegna umræðu á Rítalíni er hér samantekt slóða inn á geinar sem fjalla um aðferðir og leiðir til hjálpar órólegum og erfiðum börnum hvort sem það ástand kallast: Óþekkt, ofvirkni, athyglisbrestur, ADHD, eða eitthvað annað. Í greininni Ég þoli ekki skólann eftir Sigríði Ævarsdóttur… Lesa meira ›

Ég þoli ekki skólann

  Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu.   Inngangur:Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni… Lesa meira ›

Ofvirkni og fæðuóþol

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Ævar kallar erindi sitt Ofvirkni og fæðuóþol. Hann segir einungis þrjá til fjóra áratugi síðan þetta vandamál, ofvirkni hafi komið fram meðal barna á vesturlöndum og hefur ofvirkum börnum fjölgað svo síðustu áratugina að… Lesa meira ›

Að gera börn að eiturætum

Því hefur veríð haldið fram, að í Bandaríkjunum og Kanada séu 5 – 10% barna ofvirk (hyperaktíf), en vinsælasta lyfið gegn hegðunarvanda þessum er Ritalín. Í eftirfarandi grein, sem birtist í hausthefti kanadíska tímaritsins Update (1991), er því haldið fram… Lesa meira ›