hjarta

Tími til að tengja

Líf okkar allra á að byggjast á því „góða, fagra og sanna. “Heilinn með sín viðhorfaforrit getur skapað formin en tilfinningar, næmni, reynsla, ímyndun, innsæi er eitthvað, sem erfitt er að mæla vísindalega,  einfaldlega af því að vitundin hlýðir ekki… Lesa meira ›

Hjartaveggurinn

Þá er komið að öðru innleggi mínu um Body Code og Emotion Code aðferðirnar. Ég skýrði frá því í síðustu grein hvernig tilfinningalegar upplifanir skilja eftir sig minningu eða „andlegan örvef“ sem við köllum Fasta tilfinningu. Fastar tilfinningar geta orsakað… Lesa meira ›