mygla

Það hægt að lækna geðsjúkdóm og bæta lífsgæði segir Jordans Fallis sérfræðingur í geðsjúkdómum og heilabata

Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›

Hvar leynist mygla í húsum og á heimilum?

Mygla er orðin stórt vandamáli í íslenskum húsum og heimilum, en einnig í stofnanahúsnæði, svo sem skólum og stórfyrirtækjum.  Athygli manna hefur beinst að málinu, þegar fréttir berast af húsnæði, sem beinlínis er orðið ónýtt vegna mygluskemmda. Þessar fréttir hafa… Lesa meira ›

Mygla og óson

Þeir sem ekki hafa lent í að fá myglusvepp á heimilið gera sér litla grein fyrir hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft. Tjónið getur verið ótrúlega mikið. Í fyrsta lagi geta viðgerðir á lekavanda sem gerði myglusvepp kleift að þrífast… Lesa meira ›

Mygla og rafgeislun.

Lengi hafa verið vangaveltur um það hvort myglusveppur sé duglegri við að fjölga sér í híbýlum manna í dag en á árum áður. Mygla er hluti af náttúrunni og umhverfi mannsins og líklegt má telja að mygla hafi verið algeng… Lesa meira ›