Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›
mygla
Valda ,,heilsurúmdýnur“ alls konar furðulegum sjúkdómseinkennum?
Rætt við Vilmund Sigurðsson rafeindavirkjameistara um langvarandi veikindi hans af völdum útgufunar eiturefna frá rúmdýnum og hvernig hann náði heilsu aftur. Nú fær Vilmundur orðið: Fyrir 14 árum keyptum við hjónin okkur ,,heilsurúmdýnur“. Til að byrja með voru þær æðislegar… Lesa meira ›
Hvar leynist mygla í húsum og á heimilum?
Mygla er orðin stórt vandamáli í íslenskum húsum og heimilum, en einnig í stofnanahúsnæði, svo sem skólum og stórfyrirtækjum. Athygli manna hefur beinst að málinu, þegar fréttir berast af húsnæði, sem beinlínis er orðið ónýtt vegna mygluskemmda. Þessar fréttir hafa… Lesa meira ›
Mygla og óson
Þeir sem ekki hafa lent í að fá myglusvepp á heimilið gera sér litla grein fyrir hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft. Tjónið getur verið ótrúlega mikið. Í fyrsta lagi geta viðgerðir á lekavanda sem gerði myglusvepp kleift að þrífast… Lesa meira ›
Mygla og rafgeislun.
Lengi hafa verið vangaveltur um það hvort myglusveppur sé duglegri við að fjölga sér í híbýlum manna í dag en á árum áður. Mygla er hluti af náttúrunni og umhverfi mannsins og líklegt má telja að mygla hafi verið algeng… Lesa meira ›
Hjartanærandi uppeldi gerir kraftaverk!
Gréta Jónsdóttir, einstaklings-, hjóna- og fjölskylduráðgjafi segir hér frá hvernig ,,hjartanærandi uppeldi“ hjálpaði syni hennar eftir mikla erfiðleika í æsku. Hún segir sögu þeirra gott dæmi um hve auðvelt sé að skemma barn með röngum ákvörðunum án þess að átta… Lesa meira ›
Hvers konar sveppir í híbýlum eru hættulegir fólki?
Á Vísindavefnum: http://visindavefur.is/?id=31506. Svarar líffræðingurinn Jón Már Halldórsson spurningum um skaðsemi sveppasýkinga í híbýlum fólks. Hann gaf Heilsuhringnum góðfúslegt leyfi til að birta greinina hér. Myglusveppir og gró þeirra finnast alls staðar í náttúrunni. Myglusveppir tilheyra svokölluðum sundrendum og hafa… Lesa meira ›
Enginn læknir þekkti sjúkdómseinkenni af völdum myglusvepps
Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›