Fyrir 5 árum var ég farinn að hugsa um það alvarlega hvort að líf mitt væri að lokum komið. Ég hafði í nokkur ár brotið heilann um mörg atriði í gegnum heilaþokuna: Hvers vegna mér liði svo illa, afherju tugir… Lesa meira ›
Umhverfið
Rafóþol leiðir til vitundarvakningar
Barátta við kerfið og réttindaleysi gagnvart því að vera útsett fyrir skaðlegri geislun veitir innsýn í valda fáfræði innan íslenska kerfisins og víðar. Haustið 2008 var ég í mastersnámi sem var bæði staðarnám og fjarnám – með vinnu sem grunnskólakennari…. Lesa meira ›
Áhrif farsímamastra á líkamlega og andlega heilsu mína
Saga mín hefst haustið 2008 þegar sett var upp farsímamastur nálægt heimili mínu. Upp úr áramótum fer ég að finna fyrir því að ég á sífellt erfiðara með að einbeita mér, sérstaklega við lestur, sem og að festa svefn á… Lesa meira ›
FRAMTÍÐIN Í LÆKNINGUM
Eftir Guðrúnu Bergmann Hefurðu nokkurn tímann velt fyrir þér hvort og hvernig lækningar eigi eftir að breytast í framtíðinni? Verður almennt farið að líta á líkamann sem eina heild, þar sem allir þættir í starfsemi hans eru meira og minna… Lesa meira ›
Valda ,,heilsurúmdýnur“ alls konar furðulegum sjúkdómseinkennum?
Rætt við Vilmund Sigurðsson rafeindavirkjameistara um langvarandi veikindi hans af völdum útgufunar eiturefna frá rúmdýnum og hvernig hann náði heilsu aftur. Nú fær Vilmundur orðið: Fyrir 14 árum keyptum við hjónin okkur ,,heilsurúmdýnur“. Til að byrja með voru þær æðislegar… Lesa meira ›
Einstakar íslenskar ilmkjarnaolíur
Hraundís Guðmundsdóttir ilmolíu- og skógfræðingur hafði margra ára reynslu af notkun ilmkjarnaolía í starfi sínu sem nuddari þegar hún ákvað árið 2015 að fara til Arizona, Sedona og læra að eima plöntur og búa til olíur. Nú framleiðir hún 10… Lesa meira ›
Áhrif rafgeislunar
Valdemar Gísli Valdemarsson rafeindavirkjameistari hélt fyrirlestur í Norræna húsinu um rafmengun á 40 ára afmæli Heilsuhringsins þann 12. maí 2018. Fyrirlesari hefur kynnt sér rannsóknir á áhrifum rafgeislunar á fólk og fénað og stundað mælingar á geislun í nærri 25… Lesa meira ›
Lánþegar Hljóðbókasafns Íslands eiga nú kost á Heilsuhringnum á rafrænuformi
Lánþegar Hljóðbókasafns Íslands eiga nú kost á nokkrum árgöngum Heilsuhringsins á rafrænuformi. Hljóðbókasafn Íslands er á Digranesvegi 5, 200 Kópavogi. Sími: 545 4900 – www.hbs.is Netfang: hbs@hbs.is