Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›
Fæðubótarefni
Meira en 2,5 milljónir manna í Englandi fá ókeypis D-vítamín í 4 mánuði
,,The Guardian“ 28. nóvember 2020. Í janúar 2021 hefst í Englandi úthlutun D-vítamíns til allt að 2,7 milljónum manna, í fjóra mánuði. Það er ætlað fólki á umönnunarheimilum og klínískt viðkvæmum einstaklingum. ,,Public Health England“ (PHE) ráðleggur öllum að taka 10… Lesa meira ›
Afleiðingar D-vítamínskorts barna og barnshafandi kvenna.
Rannsóknir á D-vítamíni 3. grein. Á19. öld kom í ljós að C-vítamín kemur í veg fyrir skyrbjúg. Á 20. öld kom í ljós að fólinsýra kemur í veg fyrir klofinn hrygg. Á 21. öld er komið í ljós að D-vítamín… Lesa meira ›
Meira D-vítamín = minna COVID 19
Framhald umræðu um rannsóknir á D-vítamínskorti 2. grein. Ný rannsókn sem send var til birtingar 14. júlí 2020 í læknatímaritinu ,,The Lancet“, sýnir að D-vítamín dregur gríðarlega úr veikindum og dánartíðni vegna Covid-19. Höskuldur H. Dungal hefur undanfarin… Lesa meira ›
ERU VEIRUSÝKINGAR HÆTTULEGRI EF SELENÍUM SKORTIR ?
ERU VEIRUSÝKINGAR HÆTTULEGRI EF SELENÍUM SKORTIR? Eftir að kórónaveiran kom upp í Kína birtist eftirfarandi grein á vefsíðunni liverdoctor.com. Ég hef lengi fylgst með Dr. Sandra Cabot og það birtast yfirleitt mjög áhugaverðar greinar á síðunni hennar. Í þessari grein… Lesa meira ›
MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT
Ég hef oft áður skrifað um magnesíum, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Í þessari grein set ég fram nokkrar helstu upplýsingar um þetta mikilvæga steinefni, enda er sífellt verið að spyrja mig út í það. Magnesíum er eitt mikilvægasta… Lesa meira ›
Pure Natura íslenskt nýsköpunarfyrirtæki
Þriðjudaginn 10. janúar hófst à netinu àtak í hópfjàrmögnun hjá fyrirtækinu Pure natura í gegnum Karolina fund. Ætlun fyrirtækisins er að framleiða fæðubótaefni úr lamba-innmat, kirtlum og jurtum. Unnið hefur verið að verkefninu í rúmlega tvö àr og vörurnar gengið… Lesa meira ›
Hörgull á steinefnum í daglegri fæðu er einn alvarlegasti ókostur samtíðarinnar
Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›