Fæðubótarefni

Meira D-vítamín = minna COVID 19

Framhald umræðu um rannsóknir á D-vítamínskorti 2. grein. Ný rannsókn sem send var til birtingar 14. júlí 2020 í læknatímaritinu ,,The Lancet“, sýnir að         D-vítamín dregur gríðarlega úr veikindum og dánartíðni vegna Covid-19. Höskuldur H. Dungal hefur undanfarin… Lesa meira ›

MAGNESÍUM ER ALLTAF MIKILVÆGT

Ég hef oft áður skrifað um magnesíum, en aldrei er góð vísa of oft kveðin. Í þessari grein set ég fram nokkrar helstu upplýsingar um þetta mikilvæga steinefni, enda er sífellt verið að spyrja mig út í það. Magnesíum er eitt mikilvægasta… Lesa meira ›