Sumir leiða ekki hugann að starfsemi ristils þó að það sé mikilvægt fyrir heilbrigði líkamans. Ristill sem starfar ekki eðlilega getur haldið í sér mörgum kílóum af úrgangi lengur en æskilegt er. Eitt af algengustu merkjum um þetta er hægðatregða…. Lesa meira ›
ristill
Upplifir þú orkuleysi?
Hvað er að valda orkuleysi hjá þér? Getur það verið allt annað en er hjá næsta manni? Því að öll erum við einstök. Eitt er þó víst að þegar við höfum meiri orku þá afköstum við svo miklu meira. Orkuleysi… Lesa meira ›
Lífsstílsbreytingar réðu því að ristillinn var ekki tekinn vegna blæðandi sáraristilbólgu.
Margrét Alice Birgisdóttir í viðtali árið 2015. Veikindin komu með hvelli hausti 2001. Ekki var gripið inn í það strax því að um sama leyti gekk mjög svæsin magapest og talið að um meltingarsýkingu væri að ræða. Mér var bara… Lesa meira ›
Að húka er rétt aðferð við að kúka
Líkamsstellingin; að sitja á hækjum sér með hæla á gólfi setur ökkla hné og mjaðmir í fulla virkni. Stellingin teygir á flestum vöðvum frá iljum til hnakka. Yfirleitt er ekki þörf á mjaðmaliðaskipta aðgerðum í löndum þar sem setið er… Lesa meira ›
Endómetríósa
Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
ENSÍM: LYKILLINN AÐ LANGLÍFI
Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›