Í síðustu viku birtum við reynslusögu Jordan Fallis sem er næringarráðgjafi og heilaheilbrigðisþjálfari . Hann hann hefur sérhæft sig í að hjálpa fólki með langvinna sjúkdóma að endurheimta andlegan skýrleika og geðheilsu. Undanfarin 10 ár hefur hann stundað rannsóknir, skrif og… Lesa meira ›
þunglyndi
Rannsóknir sýna tengsl gosdrykkja við nýrnaskemmdir, hjartaáföll og heilaskemmdir
Inniheldur hvorki bragð- né rotvarnarefni! Svona merkir Coka-Cola sumar kókflöskur og virðist vera nýjasta aðferð fyrirtækisins til að ná til þeirra sem vilja hugsa betur um heilsuna. Þessi fullyrðing er nokkuð misvísandi. Kók inniheldur hina umtöluðu fosfórsýru sem er bæði… Lesa meira ›
Vanvirkni skjaldkirtils og afleiðingar þess s.s. almennt heilsuleysi, þunglyndi og síþreyta
Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
Ókeypis nám í Bataskóla Íslands
Bataskóli Íslands býður upp á nám fyrir fólk með geðrænar áskoranir. Námið er ætlað fólki 18 ára og eldra, það er einnig fyrir aðstandendur og starfsfólk á heilbrigðis- og velferðarsviði. Markmið skólans er að valdefla nemendur, auka við lífsgæði þeirra… Lesa meira ›
Gísli Örn Lárusson læknaði sjálfan sig af krabbameini í blöðruhálskirtli
Tilurð jurtalyfsins Omni one á sér sérstaka sögu. Höfundur þess Gísli Örn varð fyrir erfiðri lífsreynslu fyrir 30 árum þegar yngsta barnið hans sem þá var tveggja ára, veikist alvarlega og kom í ljós að það var með mislinga. Engin… Lesa meira ›
Þegar dregur fyrir sólu innra með þér – eða þínum.
Nú er haustið komið með enn meiri rigningu og roki, veðri sem við flest okkar fengum alveg nóg af í sumar. Við viljum milt, gott og fallegt haustveður, já og gjarnan smá sól til að við getum notið haustlitanna enn… Lesa meira ›
Áhugaverðar staðreyndir um banana
Aldrei setja banana í kæli! Vefðu heldur plastfilmu á endann á bananabúntinu og hengdu það upp við stofu hita. Þannig endast bananar allt upp í finn dögum lengur. Bananar innihalda þrjár náttúrulegar sykrur, súkrósa, frúktósa og glúkósa ásamt trefjum. Bananar… Lesa meira ›
Vöðvagigtin, sá duldi fjandi
Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum. Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›