Carol Baggerly starfaði við gagnaöflun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) áður en hún greinist með brjóstakrabbamein árið 2005. Hún fór í hefbundna krabbameinsmeðferð sem fólst í lyfjum, geislum og uppskurði. Eftir meðferðina benti heilsugæslulæknir henni á að hún væri nærri því… Lesa meira ›
Reynslusögur
UNDRAOLÍAN SEM GUÐRÚN BERGMANN Á ALLTAF TIL
febrúar 17, 2020 – 8:12 f.h. UNDRAOLÍAN SEM ÉG Á ALLTAF TIL Flestum dettur væntanlega fyrst í hug hægðalosandi áhrif laxerolíu þegar þeir heyra á hana minnst, en í mínum huga er hún græðandi og flott olía á húðina, jafnt… Lesa meira ›
Vilt þú VIRKJA stofnfrumurnar þínar til góðra verka?
Þetta er hægt í dag án þess að nota lyf, sprautur eða taka inn sérstök næringarefni. Um er að ræða nýja tækni sem byggir á gömlum vísindum sem fyrirtækið LifeWave hefur þróað á s.l. 20 árum og niðurstaðan er plásturinn… Lesa meira ›
Ef ég held mig á mottunni er ég nokkuð góð
Segir Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur, sem heldur niðri liðagigt með breyttu mataræði, lyfjum, hugrænni atferlismeðferð, hreyfingu og nægum svefni. Hér fær Sigríður orðið: Ég hélt fyrst að þetta væri venjuleg slitgigt en svo varð ég alltaf veikari og veikari. Hnúar á… Lesa meira ›
Batinn hófst í ísköldu baði
Vilhjálmur Andri Einarsson nú þekktur sem ANDRI ICELAND var stæltur fimleikastrákur í Reykjavík þegar hann 13 ára gamall lenti í slysi á Akureyri. Hann datt á milli hæða, hafnaði á grindverki og var fluttur á spítala tilfinningalaus í fótum og… Lesa meira ›
Ábyrgðartilfinning og egg til varnar sykurföllum!
Hér birtist grein eftir Benedikt Björnsson sem var greindur með insúlínháða sykursýki árið 1987. Ráð heilbrigðiskerfisins voru að nota sykur í nógu hraðvirku formi til að hækkað blóðsykurinn nógu fljótt ef hann féll of mikið. Það breytti gjarnan andlegri og… Lesa meira ›
Mígreni af völdum hjartagalla
Eftir 17 ár fannst örsökin. Í viðtal við Hildi Jóhannsdóttur á RUV, fyrir tveimur árum kom, fram hvernig hún þjáðist í 17 ár af óskaplegum höfuðverkjaköstum sem voru greind sem mígreni. Hildur er fædd árið 1984, búsett í Vestmannaeyjum, gift… Lesa meira ›
Áhrifamikill eldhugi og frumkvöðull í heilsueflingu Íslendinga
Á þessu ári eru 30 ár síðan Marteinn M. Skaftfells stofnandi Heilsuhringsins lést þann 20. febrúar 1985. Hann var fæddur 14. ágúst 1903, útskrifaðist sem kennari árið 1933 og lauk framhaldsnám í Askov kennaraskóla Kaupmannahafnar. Eiginkona Marteins var Astrid Vik… Lesa meira ›