Á Heimsljós messunni í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ í September 2018 kynnti Kristín Hanna Bergsdóttir meðferð sem nefnd er ,,Access Bars“. við báðum hana að segja lesendum Heilsuhringsins frá meðferðinni. Nú tekur Kristín Hanna við: „Access Bars“ er blíð orkumeðferð sem… Lesa meira ›
Kynningar
Hugsanir hafa vængi
Nýverið kom út bókin ,,Hugsanir hafa vængi” eftir Konráð Adolphosson stofnanda Dale Carnegie á Ísland. Í bókinni er bent á að við getum skapað okkar eigin lífsreynslu með hugsunum. Velgengni þín byggist á því hvernig þú hugsar og hvað þú… Lesa meira ›
Lærði grasalækningar til að halda niðri húðsjúkdómi
Eftir mikla leit að lækningu á húðsjúkdómi sá Margrét Sigurðardóttir ekki tilgang í því að taka inn lyf sem læknuðu ekki sjúkdóminn, en aðeins héldu einkennum niðri. Aukaverkanir lyfjanna gátu einsvel valdið öðrum einkennum svo hún ákvað að hætta að… Lesa meira ›
Ókeypis nám í Bataskóla Íslands
Bataskóli Íslands býður upp á nám fyrir fólk með geðrænar áskoranir. Námið er ætlað fólki 18 ára og eldra, það er einnig fyrir aðstandendur og starfsfólk á heilbrigðis- og velferðarsviði. Markmið skólans er að valdefla nemendur, auka við lífsgæði þeirra… Lesa meira ›
Um hvað snýst Heimsljós messan í Lágafellsskóla?
Dagana 15. til 16. september 2018 var haldin Heimsljós messa í níunda skipti í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ. Í viðtali við Vigdísi Steinþórsdóttur, sem er í forsvari viðburðarins kom fram að boðið er upp á marga fróðlega fyrirlestra og meðferðaraðilar munu… Lesa meira ›
Kristallar og steinefni þróuð til að bæta svefn og heilsu
Ótal margt í umhverfi okkar hefur áhrif á orku okkar og líðan. Í nútíma samfélagi erum við umkringd tölvum, símum og tölvuskjám ásamt öðrum raftækjum meirihluta dagsins. Allt þetta getur raskað okkar náttúrulega orkusviði og kemur fram í þreytu, svefnörðuleikum,… Lesa meira ›
Hvað segir Suzanne Humphries lyflæknir og nýrnasérfræðingur um bólusetnigar?
Í tilefni af útkomu bókarinnar Saga bólusetninga – blekkingar og tálsýnir sem Heimshorn gaf út á síðasta ári kom höfundurinn dr. Suzanne Humphries MD hingað til lands í fyrirlestrarferð hennar um Norðurlönd. Dr. Humphries er bandarískur lyflæknir og nýrnasérfræðingur, sem… Lesa meira ›
Skýrsla WHO Traditional Medicine Strategy 2014 – 2023 –segir óhefðbundnar lækningar oft vanmetnar
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin eða World Health Organization (WHO) hefur gefið út áætlun um óhefðbundnar lækningar sem kallast WHO Traditional Medicine Strategy 2014 – 2023. Þar kemur fram að óhefðbundnar lækningar eru mikilvægur og oft vanmetinn hluti heilbrigðisþjónustu. Í sumum löndum eru óhefðbundnar… Lesa meira ›