Kynningar

Um PEERS námskeið í félagsfærni

PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungt fólk með félagslega erfiðleika, einhverfu, ADHD, kvíða og þunglyndi og einnig foreldra þeirra eða félagsþjálfa. PEERS er skammstöfun fyrir ,,Program for the Education and Enrichment of Relational Skills“ Námskeiðið er… Lesa meira ›

,,Access Bars „hvað er það?“

Á Heimsljós messunni í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ í September 2018 kynnti Kristín Hanna Bergsdóttir meðferð sem nefnd er ,,Access Bars“. við báðum hana að segja lesendum Heilsuhringsins frá meðferðinni. Nú tekur Kristín Hanna við: „Access Bars“ er blíð orkumeðferð sem… Lesa meira ›

Hugsanir hafa vængi

Nýverið kom út bókin ,,Hugsanir hafa vængi” eftir Konráð Adolphosson stofnanda Dale Carnegie á Ísland. Í bókinni er bent á að við getum skapað okkar eigin lífsreynslu með hugsunum. Velgengni þín byggist á því hvernig þú hugsar og hvað þú… Lesa meira ›