Kakóbaunir eru ofurfæði vegna þess hvað þær innihalda hátt magn andoxunarefna. Baunirnar eru malaðar eftir að búið er að fjarlægja kakósmjörið. Neysla á kakódufti og dökku súkkulaði bætir hjartaheilsu, léttir skap, fyrirbyggir krabbamein og getur jafnvel hjálpað við að léttast. Hráu… Lesa meira ›
Uppskriftir
Drykkur sem eyðir kólesteróli og fitu
Þessi drykkur getur hjálpað líkamanum að draga úr fitu og eyða kólesteróli. Uppskrift 2 lítrar vatn 3 stilkar steinselja 3 sítrónur matarsódi til að hreinsa börkinn á sítrónunni. Hreinsið sítrónurnar með matarsódanum, nuddið börkinn og hreinsið. Sjóðið vatn og látið… Lesa meira ›
Að nýta reyniber
Þegar líður að hausti eru reynitrén hlaðin rauðum berjaklösum. Skógarþrestirnir bíða ekki boðanna og fylla á sig af næringarríkum reyniberjunum fyrir ferðina löngu suður á bóginn. En eitthvað verður þó alltaf eftir og margir velta því fyrir sér hvaða gagn… Lesa meira ›
Allt það besta úr garðinum
Sumarsins 2009 verður líklega minnst fyrir að vera sumarið þar sem margir byrjuðu að rækta matjurtir. Þó ekki væri nema að setja niður nokkrar kálplöntur. Strax upp úr miðjum maí var orðið erfitt að fá keyptar matjurtaplöntur á gróðrarstöðvunum. Orðið… Lesa meira ›
Einföld en áhrifarík hreinsun
Ég fæ reglulega fullt af fyrirspurnum um einhverja létta hreinsun. Eitthvað sem er einfalt, ekkert flókið og tekur ekki of langan tíma en er samt mjög virkt. Fyrir um 25 árum síðan var ég á jóganámskeiði í Svíþjóð og kynntist… Lesa meira ›
Uppskriftir úr kókoshnetum
Ungar kókoshnetur Þegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mína risastór ker eða kassi fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis… Lesa meira ›
Dásamlegir eftirréttir
Ég man á sínum tíma þegar ég skipti um mataræði þá var ég viss um að ég myndi aldrei aftur líta almennilegan glaðan dag þegar mér var uppálagt að sleppa öllum hvítum sykri, smjörlíki og smjöri, eggjum, hvítu hveiti o.fl…. Lesa meira ›
Uppskriftir að kæfum
Alls konar kæfur og álegg Margir borða alltaf sama áleggið ofan á brauð. Hér koma nokkrar uppástungur af hollu og góðu áleggi á brauð og kex. Með því að þynna það aðeins má nota það sem ídýfur, eða sem hliðarrétt… Lesa meira ›