Uppskriftir

Að nýta reyniber

Þegar líður að hausti eru reynitrén hlaðin rauðum berjaklösum. Skógarþrestirnir bíða ekki boðanna og fylla á sig af næringarríkum reyniberjunum fyrir ferðina löngu suður á bóginn. En eitthvað verður þó alltaf eftir og margir velta því fyrir sér hvaða gagn… Lesa meira ›

Uppskriftir úr kókoshnetum

Ungar kókoshnetur Þegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mína risastór ker eða kassi fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis… Lesa meira ›

Uppskriftir að kæfum

Alls konar kæfur og álegg Margir borða alltaf sama áleggið ofan á brauð. Hér koma nokkrar uppástungur af hollu og góðu áleggi á brauð og kex. Með því að þynna það aðeins má nota það sem ídýfur, eða sem hliðarrétt… Lesa meira ›