Uppskriftir

Að nýta reyniber

Þegar líður að hausti eru reynitrén hlaðin rauðum berjaklösum. Skógarþrestirnir bíða ekki boðanna og fylla á sig af næringarríkum reyniberjunum fyrir ferðina löngu suður á bóginn. En eitthvað verður þó alltaf eftir og margir velta því fyrir sér hvaða gagn… Lesa meira ›

Allt það besta úr garðinum

Sumarsins 2009 verður líklega minnst fyrir að vera sumarið þar sem margir byrjuðu að rækta matjurtir. Þó ekki væri nema að setja niður nokkrar kálplöntur. Strax upp úr miðjum maí var orðið erfitt að fá keyptar matjurtaplöntur á gróðrarstöðvunum. Orðið… Lesa meira ›

Uppskriftir úr kókoshnetum

Ungar kókoshneturÞegar ég kom til Puerto Rico í fyrsta skipti á heilsustofnunina sem dr. Ann Wigmore stofnsetti þá vakti athygli mína risastór ker eða kassi fullur af grænum kókoshnetum. Þessi kassi var staðsettur í einu horninu á garðinum umhverfis stofnunina…. Lesa meira ›

Uppskriftir að kæfum

Alls konar kæfur og áleggMargir borða alltaf sama áleggið ofan á brauð. Hér koma nokkrar uppástungur af hollu og góðu áleggi á brauð og kex. Með því að þynna það aðeins má nota það sem ídýfur, eða sem hliðarrétt með… Lesa meira ›

Möndlumjólk

1 dl möndlur 2-4 döðlur (minna ef þið viljið ekki hafa hana sæta en meira ef þið viljið hafa hana mjög sæta) nokkur korn af hreinni vanillu eða annað krydd t.d. kanill eða cayenne pipar (má sleppa) 3-4 dl vatn… Lesa meira ›