Krabbamein

Gigtarlyf gegn krabbameini

Að undanförnu hafa verið birtar greinar um gagnsemi ýmissa gigtarlyfja við sum krabbamein. Flest þessi gigtarlyf verka þannig að þau hindra ensím sem nefnt er cyclo-oxygensi (cox-1 og cox-2), en þetta ensím hvetur myndun prostaglandina sem koma við sögu við… Lesa meira ›

Nýjar leiðir í krabbameinslækningum vor 2001

Beta-aleþín Áhugaverðar rannsóknir í lyfjafræði náttúruefna hefur afhjúpað mjög áhrifaríkt, nánast óeitrað efni, sem bæði er ónæmishvetjandi og hefur læknandi eiginleika gegn krabbameinum. Þetta efni nefnist Beta-aleþín (Beta-Alethine), en heitir fullu nafni Beta-alanyl-cysteamin disúlfíð og er einnig stundum nefnt Beta-þín… Lesa meira ›