Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
lifur
Te úr turmerik styrkir lifur og meltingu
Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
Þörf fyrir varúðarráðstafanir vegna alvarlegra afleiðinga þráðlausrar tækni
Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
Propolis gegn eituáhrifum áls
Propolis er skilvirk sótthreinsandi, örverueyðandi afurð býflugna sem vísindamenn frá Jiwaji háskólanum í Gwalior á Indland hafa sýnt fram á að getur varið fólk gegn eituráhrifum áls. Ál er alls staðar og það hefur eituráhrif á líkamann. Álver rísa, fólk… Lesa meira ›
Enginn læknir þekkti sjúkdómseinkenni af völdum myglusvepps
Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›
Ólífuolía – þýðing hennar fyrir heilsuna
Á okkar tímum hefur æ meir komið í ljós hversu mikla þýðingu ólífuolían hefur fyrir heilsu mannsins. En um leið tökum við eftir því að heilsufarslegt gildi þessarar hágæða náttúruvöru er háð gæðum ólívuávaxtanna og hvernig olían er unnin. Í… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›