Fyrir 5 árum var ég farinn að hugsa um það alvarlega hvort að líf mitt væri að lokum komið. Ég hafði í nokkur ár brotið heilann um mörg atriði í gegnum heilaþokuna: Hvers vegna mér liði svo illa, afherju tugir… Lesa meira ›
forsida
Notar CBD olíu gegn parkinson sjúkdómi
Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur var greindur með Parkinson-sjúkdóm árið 2017. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins… Lesa meira ›
Nýleg þýsk rannsókn sýnir að nægilegt D-vítamín kemur nánast í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19
Vísindarannsókn var birt í tímaritinu Nutrients 2021, 13, 3596 þann 14. október 2021. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa a.m.k. 125 nmól/L af D3-vítamíni í blóði, eiga nánast enga möguleika á að deyja úr Covid-19. Það útilokar þó ekki að… Lesa meira ›
Óvæntur bati hjá sjúklingi með parkinson
Viðtal við Orla Jørgensen sem búsettur er í Danmörku og greindist með parkinson- sjúkdóm árið 2016. Hann hefur hlotið mikla bót eftir meðferðir í Healy tæki. Við gefum Orla orðið: Fjórtán dögum áður en ég fór í aðgerð við kviðsliti… Lesa meira ›
Skortur á C-vítamíni og ófrjósemi
Úr greinaflokknum ,,Úr einu í annað“ eftir Ævar Jóhannesson árið 1993 Undanfarna áratugi hefur barnlausum hjónaböndum fjölgað í flestum þróuðum löndum. Í mörgum tilfellum er þetta mikið böl fyrir viðkomandi einstaklinga, sem oft á tíðum grípa til allra ráða sem… Lesa meira ›
D-VÍTAMÍN Á DIMMUSTU DÖGUM ÁRSINS
nóvember 21, 2021 – 1:22 e.h. D-VÍTAMÍN Á DIMMUSTU DÖGUM ÁRSINS Núna á dimmustu dögum ársins er um að gera að taka inn D-vítamíni til að styrkja ónæmiskerfið. Líkaminn framleiðir nefnilega ekki D-vítamín nema fyrir örvun frá sólarljósinu og þegar sólar… Lesa meira ›
Leiðir til að lifa lífinu til fulls
Rætt við Kristínu Sigurðardóttur slysa og bráðalækni sem lengi hefur unnið að heilsueflingu og forvörnum. Síðastliðin ár hefur Kristín ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttur lýðheilsufræðingi haldi námskeið með það markmið að bæta líðan, heilsu og samskipti og að efla seiglu. Þar… Lesa meira ›
VATN
Hvað er vatn? Væntanlega þykir mörgum þessi spurning einkennileg, getur nokkur vafi leikið á því hvað vatn er? Um vatn segir í Wikipedia: „Vatn er lyktar-, bragð- og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum. Vatnssameindin er samansett… Lesa meira ›