Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›
forsida
Um PEERS námskeið í félagsfærni
PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungt fólk með félagslega erfiðleika, einhverfu, ADHD, kvíða og þunglyndi og einnig foreldra þeirra eða félagsþjálfa. PEERS er skammstöfun fyrir ,,Program for the Education and Enrichment of Relational Skills“ Námskeiðið er… Lesa meira ›
Meira en 2,5 milljónir manna í Englandi fá ókeypis D-vítamín í 4 mánuði
,,The Guardian“ 28. nóvember 2020. Í janúar 2021 hefst í Englandi úthlutun D-vítamíns til allt að 2,7 milljónum manna, í fjóra mánuði. Það er ætlað fólki á umönnunarheimilum og klínískt viðkvæmum einstaklingum. ,,Public Health England“ (PHE) ráðleggur öllum að taka 10… Lesa meira ›
Rafóþol leiðir til vitundarvakningar
Barátta við kerfið og réttindaleysi gagnvart því að vera útsett fyrir skaðlegri geislun veitir innsýn í valda fáfræði innan íslenska kerfisins og víðar. Haustið 2008 var ég í mastersnámi sem var bæði staðarnám og fjarnám – með vinnu sem grunnskólakennari…. Lesa meira ›
Fæða úr skordýrum er næringarrík
Rætt við Malenu Sigurgeirsdóttur framleiðanda fæðu úr skordýrum Malena sem er hálfur Íslendingur og hálfur Færeyingur fyrir 10 árum gerði hún hlé á læknisnámi og fór sem sjálfboðaliði til Tansaníu í 1 ár. Hún hafði þá verið grænmetisæta í 2… Lesa meira ›
Áhrif farsímamastra á líkamlega og andlega heilsu mína
Saga mín hefst haustið 2008 þegar sett var upp farsímamastur nálægt heimili mínu. Upp úr áramótum fer ég að finna fyrir því að ég á sífellt erfiðara með að einbeita mér, sérstaklega við lestur, sem og að festa svefn á… Lesa meira ›
Afleiðingar D-vítamínskorts barna og barnshafandi kvenna.
Rannsóknir á D-vítamíni 3. grein. Á19. öld kom í ljós að C-vítamín kemur í veg fyrir skyrbjúg. Á 20. öld kom í ljós að fólinsýra kemur í veg fyrir klofinn hrygg. Á 21. öld er komið í ljós að D-vítamín… Lesa meira ›
Höfuðverkurinn fór en bragðskynið kom þegar skipt var um rúm
Sífellt koma fleiri fram sem segja frá vandamálum tengda rúmdýnum. Daníel Apeland skrifaði eftirfarandi grein á Fésbókarsíðuna ,,Er rúmið mitt að drepa mig?“ Heilsuhringurinn fékk leyfi til að birta, Ég er að eðlisfari frekar skeptískur til að trúa blint á… Lesa meira ›