Hraundís Guðmundsdóttir ilmolíu- og skógfræðingur hafði margra ára reynslu af notkun ilmkjarnaolía í starfi sínu sem nuddari þegar hún ákvað árið 2015 að fara til Arizona, Sedona og læra að eima plöntur og búa til olíur. Nú framleiðir hún 10… Lesa meira ›
Jurtir
SÓLA – náttúruafurðir frá Urtasmiðjunni
Gígja Kjartansdóttir Kvam rekur Urtasmiðjuna á Svalbarðsströnd við Eyjafjörð sem hefur hefur tekið miklum breytingum frá stofnun hennar árið 1992. Framleiðslan byggir á gömlum hefðum um notkun lækningajurta, einnig á nútíma þekkingu og rannsóknum á hollustu og heilsubætandi áhrifum jurta…. Lesa meira ›
Gömul húsráð
Liðagigt Helsta húsráð við gikt var að skafa börk af víði. Saxa hann smátt og láta liggja í vatni ekki skemur en þrjá daga. Drekka svo seyðið. Flestir tóku af þessu þrjá spæni á dag. Eins var til að víðibörkur… Lesa meira ›
Arfi (Blómstrar allt sumarið)
Arfi kælir, mýkir og græðir. Arfaseyði mýkir bólgur og þrota; ef hann er nýr heitur í potti hefur hann sömu verkun. Ef nýtekinn arfi er lagður við hörund, stillir hann og kælir hita, verk og bólgu. Sé 1 peli af… Lesa meira ›
Íslenskur grasalæknir hlaut evrópsk frumkvöðlaverðlaun
Nýverið hlaut Þuríður Guðmundsdóttir frumkvöðlaverðlaun ,,EUWIIN, European Union Women Inventors and Innovators Network“. Í ár var hún sú kona sem fékk viðurkenningu á sviði heilsu, en fjölmargar konur voru tilnefndar frá hverju landi á ýmsum sviðum og fengu allar almenna… Lesa meira ›
Ætihvönn
Ætihvönn: Angelica archangelica. Útbreiðsla og kjörlendi: Vex í gróðurmiklum hvömmum, í klettum á vatnsbökkum og við læki og ár. Fremur algeng um allt land. Nýttir plöntuhlutar: Öll plantan. Söfnun: Rótum skal safna að hausti á fyrsta ári jurtarinnar. Blöðunum er… Lesa meira ›
Gömul húsráð úr bókinni sagnir og sögur eftir Björn J. Blöndal
Dýjamosi Stundum þegar gert var að sárum var dýjamosi lagður að þeim og þótti afbragð. Sagt var að ekki græfi þá í sárum og þau gréru fljótt og vel. Ekki mátti taka mosann nálægt bústöðum manna. Hlustarverkur Til að lækna… Lesa meira ›
Heilsubót í ætihvönn
Frá upphafi lækninga hafa jurtir verið notaðar til að bæta líðan og lækna sjúka. Lyfjaiðnaðurinn á upphaf sitt á 19. öld þegar menn fóru að einangra og framleiða náttúruefni og markaðssetja sem lyf. Náttúruefni eru notuð sem verkjalyf og sýklalyf,… Lesa meira ›