Árið 1981 þýddi Ævar Jóhannesson þessa grein úr ,,The Health-wiew Newsletter nr. 17″ sen hefst á þessa leið: Fyrir tveim áratugum kom út í Bandaríkjunum bók sem bar nafnið „Liðagigt og heilbrigð skynsemi“. Höfundur bókarinnar var þó óþekktur ungur maður, Dale… Lesa meira ›
Skrif Ævars Jóhannessonar
Alzheimersjúkdómur: Sykursýki í heilanum ?
Úr skýrslu frá 54. Alþjóðaþingi um óhefðbundnar lækningar, sem haldið var í Dearborn, Michigan í Bandaríkjunum 22.-25. september, 2011. Birt í tímaritinu Townsend Letter í jan. 2012 of síðan í Heilsuhringnum í júní 2012. Inngangur þýðanda Þegar ég las þessa… Lesa meira ›
Eitraðir málmar og rafsegulsvið. Er samvirkni þar á milli?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í janúrar 2012 er grein um rafsegulóþol. Vegna þess að lítill vafi er á að mikil þörf er á að fræða fólk almennt um rafsegulmagn og það sem oft er nefnt rafsegulóþol fannst mér rétt… Lesa meira ›
Áhrifaríkt vörtumeðal
Áttatíu og fimm sjúklingar með vörtur voru valdir tilviljunarkennt til að fá annaðhvort sprautu með mótefnisvaka gegn candida-sveppum inn í rót vörtunnar eða samskonar sprautu með saltvatni sem notað var sem lyfleysa (placebo). Notaður var 0,1 ml af 1:1000 blöndu… Lesa meira ›
Mjólkurdrykkja hindrar ekki beinbrot
Alan R. Gaby, læknir segir í Townsend Letter for Doctors and Patients í október 1998 frá könnunsem gerð var á 77.761 konum, 34 – 59 ára gömlum og stóð í 12 ár. Könnunin var gerð til að sjá hvort beinbrot… Lesa meira ›
Kókóshnetuolía. Mataræðisleiðbeiningar og ráðleggingar
Hvernig nota má kókóshnetuolíu til matar. Uppfært í sept. 2009 sjá http://www.coconutketones.com Kókóshnetuolíu má nota í stað annarrar fitu t.d. tólgar, smjörs eða smjörlíkis við að baka eða sjóða og má blanda í annan mat, sem áður hefur verið matreiddur…. Lesa meira ›
Getur te skerpt athygli, hindrað elliglöp og fækkað krabbameinstilfellum?
Er tedrykkja heilsusamleg ? Að drekka fjóra til fimm bolla af tei á dag getur hjálpað til við að halda bæði huganum og líkamanum heilbrigðum, eftir því sem ný rannsókn sem birt var í auka-útgáfu tímritsins Journal of Nutrition í… Lesa meira ›
Lymesjúkdómur – Lyme disease
Er hér á ferðinni ný hrollekja fyrir nútíma þjóðfélög, sem e.t.v. gæti valdið því að sjúkdómar eins og berklaveiki og sumir aðrir smitsjúkdómar hverfi í skuggann af Lyme? Hvað er Lyme ? Þegar ég sá þetta nafn fyrst, vissi ég… Lesa meira ›