Hér fer á eftir mjög athyglivert viðtal við mann sem endurheimti heilsuna á einfaldan hátt eftir erfiða sjúkdómsgöngu: Fjórar ferðir á heilsugæslu og fjórar ferðir til lækna. Fjórði læknirinn fann loks út að orsökin var skortur á D-vítamíni. ,,Veikindi mín… Lesa meira ›
Skrif Ævars Jóhannessonar
ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA?
ágúst 1, 2022 – 6:10 e.h. ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA? Lestrartími: 3 mínútur Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla… Lesa meira ›
Er til öruggt læknisráð við liðagigt?
Árið 1981 þýddi Ævar Jóhannesson þessa grein úr ,,The Health-wiew Newsletter nr. 17″ sen hefst á þessa leið: Fyrir tveim áratugum kom út í Bandaríkjunum bók sem bar nafnið „Liðagigt og heilbrigð skynsemi“. Höfundur bókarinnar var þó óþekktur ungur maður, Dale… Lesa meira ›
Alzheimersjúkdómur: Sykursýki í heilanum ?
Úr skýrslu frá 54. Alþjóðaþingi um óhefðbundnar lækningar, sem haldið var í Dearborn, Michigan í Bandaríkjunum 22.-25. september, 2011. Birt í tímaritinu Townsend Letter í jan. 2012 of síðan í Heilsuhringnum í júní 2012. Inngangur þýðanda Þegar ég las þessa… Lesa meira ›
Áhrifaríkt vörtumeðal
Áttatíu og fimm sjúklingar með vörtur voru valdir tilviljunarkennt til að fá annaðhvort sprautu með mótefnisvaka gegn candida-sveppum inn í rót vörtunnar eða samskonar sprautu með saltvatni sem notað var sem lyfleysa (placebo). Notaður var 0,1 ml af 1:1000 blöndu… Lesa meira ›
Mjólkurdrykkja hindrar ekki beinbrot
Alan R. Gaby, læknir segir í Townsend Letter for Doctors and Patients í október 1998 frá könnunsem gerð var á 77.761 konum, 34 – 59 ára gömlum og stóð í 12 ár. Könnunin var gerð til að sjá hvort beinbrot… Lesa meira ›
Kókóshnetuolía. Mataræðisleiðbeiningar og ráðleggingar
Hvernig nota má kókóshnetuolíu til matar. Uppfært í sept. 2009 sjá http://www.coconutketones.com Kókóshnetuolíu má nota í stað annarrar fitu t.d. tólgar, smjörs eða smjörlíkis við að baka eða sjóða og má blanda í annan mat, sem áður hefur verið matreiddur…. Lesa meira ›
Getur te skerpt athygli, hindrað elliglöp og fækkað krabbameinstilfellum?
Er tedrykkja heilsusamleg ? Að drekka fjóra til fimm bolla af tei á dag getur hjálpað til við að halda bæði huganum og líkamanum heilbrigðum, eftir því sem ný rannsókn sem birt var í auka-útgáfu tímritsins Journal of Nutrition í… Lesa meira ›