Skrif Ævars Jóhannessonar

Er til öruggt læknisráð við liðagigt?

Árið 1981 þýddi Ævar Jóhannesson þessa grein úr ,,The Health-wiew Newsletter nr. 17″ sen hefst á þessa leið: Fyrir tveim áratugum kom út í Bandaríkjunum bók sem bar nafnið „Liðagigt og heilbrigð skynsemi“. Höfundur bókarinnar var þó óþekktur ungur maður, Dale… Lesa meira ›

Áhrifaríkt vörtumeðal

Áttatíu og fimm sjúklingar með vörtur voru valdir tilviljunarkennt til að fá annaðhvort sprautu með mótefnisvaka gegn candida-sveppum inn í rót vörtunnar eða samskonar sprautu með saltvatni sem notað var sem lyfleysa (placebo). Notaður var 0,1 ml af 1:1000 blöndu… Lesa meira ›