Skrif Ævars Jóhannessonar

ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA?

ágúst 1, 2022 – 6:10 e.h. ÞARFTU AÐ BÆTA MELTINGUNA? Lestrartími: 3 mínútur Líkaminn framleiðir ýmis ensím og vökva sem eiga að stuðla að niðurbroti fæðunnar sem við neytum. Algengt er hins vegar eftir því sem við eldumst að þessi ensímframleiðsla… Lesa meira ›

Áhrifaríkt vörtumeðal

Áttatíu og fimm sjúklingar með vörtur voru valdir tilviljunarkennt til að fá annaðhvort sprautu með mótefnisvaka gegn candida-sveppum inn í rót vörtunnar eða samskonar sprautu með saltvatni sem notað var sem lyfleysa (placebo). Notaður var 0,1 ml af 1:1000 blöndu… Lesa meira ›