Nýverið birtist á heimasíðunni „Lifðu lífinu til fulls“ grein eftir Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa undir nafninu ,,Hrátt spínat og skjaldkirtill þinn“. Júlía segir frá því hvernig hún komst að því af eigin raun að efni í spínati truflar starfsemi skjaldkirtils. Júlía… Lesa meira ›
skjaldkirtill
Vanvirkni skjaldkirtils og afleiðingar þess s.s. almennt heilsuleysi, þunglyndi og síþreyta
Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
Hörgull á steinefnum í daglegri fæðu er einn alvarlegasti ókostur samtíðarinnar
Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›
Ný sýn á gamalt vandamál – Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2
Fyrri hluti: Hvað eiga viðvarandi verkir, sykursýki, hjartasjúkdómar, tíðavandamál og kæfisvefn sameiginlegt? Góðar líkur er á að þetta safn ólíkra kvilla – auk bókstaflega tuga ef ekki hundruða annarra – bendi til óeðlilega lítillar skjaldkirtilsvirkni, en ekki þó endilega vegna… Lesa meira ›
Of mikið kólesteról í blóði – vanvirkur skjaldkirtill
Í netfréttabréfi Bottom Line´s Daily Health News var nýlega stutt grein um tengsl vanvirks skjaldkirtils og of mikils kólesteróls í blóði. Greinin byggir á upplýsingum frá Dr. Irwin Klein, MD, innkirtlasérfræðingi og prófessor í læknisfræði og frumulíffræði. Greinin er skrifuð… Lesa meira ›
Sjúkdómur aldarinnar? Hugleiðingar um hormóna-stýrikerfi líkamans
Í austurlenskri læknisfræði er sagt að nýrun séu sæti lífsins. Nýrnahetturnar sitja á nýrunum beggja megin og er nú vitað að þær framleiða tuttugu og átta mismunandi tegundir hormóna, sem er skipt niður í 3 meginflokka. 1. Glucosteroids, kórtísón og… Lesa meira ›
Ofvirkni og athyglisbrestur
Í síauknum mæli eru íslensk börn greind með það sem kallað er ofvirkni og athyglisbrestur (skammstafað hér á eftir OA). Greiningin er nokkuð á reiki en ýmis atriði hafa áhrif á greininguna. Til dæmis er tilhneiging til að greina börn… Lesa meira ›
Söl
Af sæþörungum hafa söl haft meiri þýðingu fyrir Íslendinga til manneldis en nokkur annar fjörugróður. Bæta mætti heilsufar þjóðarinnar með aukinni neyslu sölva. Meðal vísindamanna er,,Palmaria palmata“ nýlegt heiti á sölvum, en þó er gamla fræðiheitið ,,Rhodymenia“ meira notað. Orðið… Lesa meira ›