Hér eru samanteknar slóðir inn á allra greinarnar og fyrirlestrar sem birst hafa í Heilsuhringnum eftir Einar Þorstein Ásgeirsson, hönnuð: Einar Þorsteinn Ásgeirsson lést þann 28 apríl 2015. Hann var fjölfróður, geysilega víðlesinn og skemmtilegur í öllum samskiptum. Hann var dyggur… Lesa meira ›
Húsasótt
Málþing um húsasótt
Þann 5. september 1992 fjölluðu fjórir fyrirlesarar frá Englandi. Danmörku og Svipjóð um nokkur takmörkuð svið húsasóttar (SBS: Sick Building Syndrom) í Háskóla Íslands. Aðaleinkenni fyrirlestra þeirra var afstaða þeirra til þolenda húsasóttar einkennanna innan fyrirtækja, en um þau var… Lesa meira ›
Jarðsamband á hús! Lífsspursmál
Undirritaður hefur starfað við mælingar á húsasótt tengdri rafmengun og jarðaráhrifum undanfarin tuttugu ár. Eitt atriði hefur ávalt staðið uppúr þegar góður árangur hefur náðst í meðhöndlun húsasóttar en það er jarðtenging. Það hefur verið all nokkur höfuðverkur að skilja… Lesa meira ›
Húsasótt
Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›