Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›
sveppasýking.
Góðu gæjarnir á móti þeim slæmu
Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
Óson og MS
Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefnameðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›
Morgunfrú ,,Calendula officinalis” Körfublómaætt
Plantan er ættuð frá Miðjarðarhafslöndum þar sem hún vex villt. Hún er ræktuð víða um lönd og hér á landi sem sumarblóm. Morgunfrúin er 30-50 cm há, með breið mjúkhærð linsulaga blöð. Blómin ýmist appelsínugul eða sítrónugul ca. 5 cm… Lesa meira ›
Hún gefur heilsufarsleg heillaráð
Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›
Eyrnabólga, exem og óþol, iðulega afleiðing sveppasýkingar
Árið 1990 fór fram könnun á heilbrigði barna í Reykjavík þar sem fram kom að eyrnabólga, exem og óþol af ýmsu tagi hjá börnum hafi aukist gífurlega. Á þeim tíma var Ólafur Ingi Sveinson þekktur fyrir góð ráð um náttúruleg efni… Lesa meira ›