Ótal margt í umhverfi okkar hefur áhrif á orku okkar og líðan. Í nútíma samfélagi erum við umkringd tölvum, símum og tölvuskjám ásamt öðrum raftækjum meirihluta dagsins. Allt þetta getur raskað okkar náttúrulega orkusviði og kemur fram í þreytu, svefnörðuleikum,… Lesa meira ›
svefn
Seyði af banana betra en svefntöflur
Á heimasíðu David Wolfe er margt fróðlegt að finna t.d. er sagt að seyði af banana virki eins og svefnlyf en veldur ekki aukaverkunum. Bananar eru ríkir af kalíum og magnesíum en margir vita ekki er að bananahýði er jafnvel… Lesa meira ›
Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri
Með hverju árinu sem líður eftir fertugt virðist vera erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast. Þrátt fyrir að þær minnki matarskammtinn, afþakki eftirréttinn og skrái sig í líkamsrækt. Það er eins og tölurnar á vigtinni haggist ekki og orkan… Lesa meira ›
Svefnleysi – Af hverju er svefn mikilvægur?
Mikilvægi góðrar næringar og reglubundnar hreyfingar er vel þekkt og hefur hlotið verðskuldaða athygli í samfélaginu. Því miður gildir öðru máli um svefninn en mikilvægi hans er oft á tíðum er vanmetið. Við eyðum um þriðjung ævinnar sofandi og þegar… Lesa meira ›
Svefnvandi Íslendinga
Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir hann að því sem hann er. Svefninn er… Lesa meira ›
Jörð. – Gerumst berfætlingar!
Bandaríkjamaður að nafni Clinton Ober skrifaði bók sem kom út ekki fyrir löngu og kallast Earthing eða „Jörðun“. Hann segir frá reynslu sinni í upphafi bókarinnar þar sem hann var að velta fyrir sér áhrifum rafmengunar á líkama sinn. Ober… Lesa meira ›
Ósýnilegir geislar sem trufla svefn og heilsu
Það eru liðin mörg ár síðan ég sá í norsku heilsutímariti umfjöllun um jarðsegulsvið (jarðárur öðru nafni) og rúmdýnur. Greinarhöfundurinn benti á það að í rúmdýnum með járngormum (fjöðrum) hlæðust upp geislunarsvið ef hús stæðu þar sem jarðsegulbylgjur væru í… Lesa meira ›