Eitrun og afeitrun

Amalgam og Alzheimer

Í sænska náttúrulækningatímaritinu Halsa 7-8  1995 birtist klausa undir yfirskriftinni „Amalgam och Alzheimer.“ Þar er vitnað í nokkra vísindamenn,  sem rannsakað hafa hvaða tengsl kunna að vera milli amalgams í tönnum og Alzheimersjúkdómsins. Dr. Boyd Haley, sem er prófessor í… Lesa meira ›

Kvikasilfurseitrun frá tannfyllingum

Sumt fólk getur fengið ótal erfið sjúkdómseinkenni vegna kvikasilfurseitrunar af völdum óheppilegs tannfyllingarefnis. Í 3.-4. tölublaði Heilsuhringsins árið 988 birtist kort á bls. 24-25, sem sýnir taugatengsl tannanna við hina ýmsu líkamshluta. Það gæti gefið nokkrar vísbendingar um áhrif tannskemmda… Lesa meira ›

Amalgam

Í sænska vikuritinu, SAXONS, 30. maí 1982, er mjög athyglisverð grein um ofangreint tannfyllingarefni, sem vera mun eitthvað mismunandi að samsetningu. En hluti þess mun þó alltaf vera kvikasilfur.Gunnar Wiklund segir frá óskemmtilegri reynslu sinni, sem enginn læknir botnaði neitt… Lesa meira ›