Lifrin er eitt af stærstu og mikilvægustu líffærum líkamans, sem nauðsyn er að gæta vel. Starf hennar er margþætt t.a.m. vinnsla næringarefna úr fæðunni, framleiðsla á galli, úthreinsun eiturefna, framleiðsla og dreifing próteina um líkamann. Vegna ýmissa efna og matar… Lesa meira ›
Eitrun og afeitrun
Rotvarnarefni
Í Lífsskólanum, aromatherapyskóla Íslands kennir Jasbir S. Chana. Hann er af indverskum ættum og flutti átta ára gamall til Englands með fjölskyldu sinni. Jasbir S. Chana og kona hans reka fyrirtækið Phoenix Natural Products LTD, sem er fyrsta fyrirtæki sinnar… Lesa meira ›
Áfengis- og eiturlyfjameðferðin, NTR,,Neurotransmitter restoration“
Sett saman af dr. William Hitt Þegar við hjónin vorum stödd á þeirri heilsustofnuninni Tijuana í Mexíkó (sem sagt er frá í grein í haustblaði Heilsuhringsins 2006 um ,,fuglaflensan og möguleg meðferðarúrræði“) var á öðrum stað í þessari sömu heilsustofnun í… Lesa meira ›
Falinn óvinur á heimilum og vinnustöðum
Getur fúi og saggi í húsnæði sem og tilvist lífrænna eiturefna úr umhverfinu verið mun stærra mál en hingað til hefur verið talið og hugsanlega ástæða alvarlegra heilsufarslegra vandamála? s.s. síþreytu, MS. vefjagigtar, húsasóttar ofl.? Hvernig geta eiturefni sveppa (mycotoxin)… Lesa meira ›
Kvikasilfurseitrun vangreint heilsufarsvandamál hjá börnum !?
Samtökin Generation Rescue eru foreldrasamtök rekin af foreldrum, fjármögnuð af þeim og stjórnað af þeim. Þessi samtök halda úti heimasíðu sem hefur slóðina http://www. generationrescue.org sem athyglisvert er að skoða. Eftirfarandi grein byggir að mestu á heimildum af þessari vefsíðu… Lesa meira ›
Meginlandsheilsufræði
Enda þótt aðstæður á Íslandi í heilbrigðismálum séu ekki alveg þær sömu og á meginlandinu þá er um svipaða þróun að ræða í þessum nágrannalöndum. Þar með líta þeir sem kosnir eru sem ábyrgðarmenn þjóðmála, gjarnan til nágrannalandanna, ef það… Lesa meira ›
Kvikasilfurseitrun af völdum amalgam tannfyllinga
Ingibjörg Sigurðar og Soffíudóttir segir frá reynslu sinni Virtur sænskur tannlæknir Christer Malmström, sem sérhæft hefur sig í að fjarlægja amalgamfyllingar úr tönnum og meðhöndla fólk með sjúkdóma af völdum kvikasilfurseitrunar, lýsir sig reiðubúinn að koma til Íslands til að… Lesa meira ›
Amalgam og Alzheimer
Í sænska náttúrulækningatímaritinu Halsa 7-8 1995 birtist klausa undir yfirskriftinni ,,Amalgam och Alzheimer.“ Þar er vitnað í nokkra vísindamenn, sem rannsakað hafa hvaða tengsl kunna að vera milli amalgams í tönnum og Alzheimersjúkdómsins. Dr. Boyd Haley, sem er prófessor í… Lesa meira ›