Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
Auður Axelsdóttir
Trúður sem læknar fólk í sálarháska – 4. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Þegar Hugarafl átti tíu ára afmæli árið 2013 kynntist ég hinum mikla mannvini Pat Adams lækni. Þessi önnumkafni maður svaraði sjálfur í símann þegar ég hringdi í hann. Við… Lesa meira ›
Batameðferð, valdefling og andlegt hjartahnoð gegn sálarháska – 3. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Auður fær orðið: Árið 1998 þegar ég vann á Hvítabandinu við að byggja upp nýja dagdeild í iðjuþjálfun kynntist ég ,,Bata meðferð“ geðlæknisins Daniels Fisser frá Boston í Massatuset…. Lesa meira ›
Að hjálpa fólki úr sálarháska- 1. grein –
Hér birtist fyrsta grein af fimm úr löngu viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Hún var fyrst spurð um nám og störf, síðan um strauma í geðheilbrigðismálum. Framhalds greinarnar sem munu birtast með viku millibili á http://www.heilsuhringurinn.is í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr:10 -Hægt að ná bata af geðklofa og geðhvörfum
,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 4
,,Aðstandendur eiga að standa sína pligt“ Í síðasta pistli mínum las ég sögu aðstandanda einstaklings með geðröskun og þá miklu baráttu sem oft þarf að heyja til að styðja sinn nánasta. Í raun eru aðstandendur oft þeir sem halda voninni… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 2
Í síðasta pistli mínum ræddi ég aðeins um mikilvægi sjónarhorns þeirra einstaklinga sem leita sér aðstoðar í geðheilbrigðiskerfinu, með þá von í brjósti að hægt sé að gera breytingar og eignast betra líf. Ræðum þetta mikilvæga sjónarhorn aðeins frekar í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 1
Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um geðheilbrigðismál og er það að mínu mati afar jákvætt. Umræðan núna hefur gjarnan verið út frá sjónarhorni notenda og notendur eru í þeim skilningi einstaklingar sem hafa á einhverjum tímapunkti nýtt geðheilbrigðisþjónustu…. Lesa meira ›