Þá er komið að öðru innleggi mínu um Body Code og Emotion Code aðferðirnar. Ég skýrði frá því í síðustu grein hvernig tilfinningalegar upplifanir skilja eftir sig minningu eða „andlegan örvef“ sem við köllum Fasta tilfinningu. Fastar tilfinningar geta orsakað… Lesa meira ›
tilfinningar
Tilfinningar og veikindi
Um nokkurra ára skeið hef ég verið að nota útfærslu af ,,Emotion Code og Body Code“ aðferðunum til meðferðar á öllum helstu vandamálum skjólstæðinga minna. Aðferðirnar byggja á því að fá skýra Já eða Nei svörun frá líkamanum og nota… Lesa meira ›
Þegar dregur fyrir sólu innra með þér – eða þínum.
Nú er haustið komið með enn meiri rigningu og roki, veðri sem við flest okkar fengum alveg nóg af í sumar. Við viljum milt, gott og fallegt haustveður, já og gjarnan smá sól til að við getum notið haustlitanna enn… Lesa meira ›
Meðferðir fyrir börn og fullorðna sem hafa orðið fyrir tilfinningaáföllum og ofbeldi í æsku
Rætt við Grétu Jónsdóttur, fjölskyldu- og hjónaráðgjafa, HNA uppeldis- og áfallafræðing. Þegar Gréta er spurð hvað hafi leitt hana í nám um tilfinningatengd mál svarar hún: ,,Kannski má rekja það til ársins 1995 eftir að við hjónin misstum barn úr… Lesa meira ›
Rökhugsunin og tilfinningarnar
Öll viljum við hafa góða stjórn á tilfinningunum okkar. Íslendingar eru frekar lokuð þjóð og tala sjaldan um tilfinningar. Við erum alin upp við að eiga að sýnast sterk út á við og það er ekki talið viðeigandi að tala… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr: 11
Fisher og andlegt hjartahnoð. Í dag vil ég ræða um heimsókn Daniel Fishers hingað til lands. Hann dvelur hér í tæpa viku í boði Hugaraflsmanna og kemur gagngert til að styðja okkur hér á landi til að efla batanálgun í… Lesa meira ›
Fyrir hvern ertu að lifa lífinu þínu?
Meðvirkni: skilningur, meðvitund, heilun „Ef ég er ég af því að ég er ég og þú ert þú af því að þú ert þú, þá er ég og þú ert. En ef ég er ég af því að þú ert… Lesa meira ›
Kona elfu styrk þinn
Dr. Farida Sharan hvetur konur til að nota náttúrlegar aðferðir til að viðhalda heilbrigði. Farida hefur yfir 20 ára reynslu í náttúrlegum heilunaraðferðum. Hún er fædd í Kanada árið 1942, en bjó í áratug í Englandi þar sem hún starfaði… Lesa meira ›