alzheimers

Alzheimer síðustu 40 árin

 „Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›

Lyf geta aukið gleymsku

Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›

Músíkþerapía

Áhrif tónlistar Ég keyri um í bílnum. Í útvarpinu kemur lag frá níunda áratugnum og í eitt augnablik verð ég unglingur aftur. Tilfinningar og minningar hellast yfir mig. Þegar ég fer út að skokka vel ég mér hressilega rokktónlist til… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2006

Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Stundum lagast nýrnabilun við að nota Q-10,  Stundum veldur járnskortur ofvirkni og athyglisbresti,  Magnesíum og B-6 vítamín hindra nýrnasteina,  Fæðuofnæmi getur m.a. valdið nýrnabólgu í börnum,  B-3 vítamín minnkar… Lesa meira ›