Eric Berg lauk doktorsgráðu í kírópraktík árið 1988 við ,,Palmer College of Chiropractic í Davenport, Iowa“. Hann er löggiltur kírópraktor í þremur ríkjum Bandaríkjanna, Virginíu, Kaliforníu og Louisiana. Á fyrri árum lauk hann tveggja ára grunnnámi í læknisfræði við ,,University… Lesa meira ›
Ýmislegt
Sprengdi sig frá höfuðkvölum, þunglyndi og lyfjafíkn með hjálp hugvíkkandi efna
Nú stendur yfir ráðstefna um hugvíkkandi efni í Hörpu dagana 12. og 13. Janúar. Fyrir nokkrum dögum birti Vísir viðtal við Þórarinn Ævarsson skrifað af Jakobi Bjarnar. Þórarinn gaf leyfi til að birta viðtalið hér. https://www.visir.is/g/20232360888d/loggan-maetir-a-rad-stefnu-um-hug-vikkandi-efni Þórarinn Ævarsson naut mikillar… Lesa meira ›
HVAÐ ER CANDIDA SVEPPASÝKING?
Hér kynnir Anna Lind Fells netnámskeið í úthreinsun candida sveppasýkingar Candida faraldurinn Candida ofvöxtur er heimsfaraldur og hefur áhrif á milljónir einstaklinga um allan heim.Konur tengja orðið candida gjarnan við sveppasýkingu í leggöngum á meðan karlar tengja það oft við svepp… Lesa meira ›
Seigla, streita, meðvirkni og samskipti
Kristín Sigurðardóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir halda aftur þetta vinsæla námskeið í Grímsborgum frá 3. til 6. maí 2022, sem bætir við þekkingu og verkfærum sem nýtast vel í lífi og starfi. Gyða Dröfn … Lesa meira ›
Kynning á Jeff T. Bowles, merkilegum rannsóknum hans, kenningum og bókum
Árið 2010 hóf Jeff T. Bowles að gefa út rafbækur um nútíma vandamál, lækningar og öldrun frá sjónarhóli þróunar. Með einföldum rökum þróunarinnar og fjölda staðreynda og niðurstöðum einkarannsókna til 25 ára gat Jeff sýnt fram á fjölbreytt úrval nýrra,… Lesa meira ›
Covid-19 ! … er lausnina að finna hjá okkur sjálfum?
Nýverið sá ég athugasend læknis á Fésbókinnni um gagnleysi og óhollustu heildrænna lækningaleiða. Meðal ótal aðferða nefndi hann þvagmeðferð sem Heilsuhringurinn birti grein um árið 2006. Greinin fjallaði um íslenska konu sem í 9 ár var búin leita sér hjálpar… Lesa meira ›
Þarf umræðan að vera með þessum hætti?
Í fréttablaðinu @Fréttablaðið í dag birtist smáklausa um smáskammtalækningar ,,Hómópatíu“ þar sem henni er líkt við hindurvitni og segir þar að Læknafélag Íslands mælist til að öll ákvæði um hómópatískar remedíur verði felld úr frumvarpi nýrra lyfjalaga – Þar segir… Lesa meira ›
ÞRENNDARTAUGARVERKUR (trigeminal neuralgia)
Þrenndartaugin (nervus trigeminus) er stærsta andlitstaugin, andlitstaug V (fimm). Eldra nafn hennar er þríburataug og það er hún enn kölluð í orðasafni líffræðinga þótt skipt hafi verið um nafn í orðasafni læknisfræði. Hvorum megin um andlitið liggur þrenndartaug. Taugin kemur… Lesa meira ›