Nýverið sá ég athugasend læknis á Fésbókinnni um gagnleysi og óhollustu heildrænna lækningaleiða. Meðal ótal aðferða nefndi hann þvagmeðferð sem Heilsuhringurinn birti grein um árið 2006. Greinin fjallaði um íslenska konu sem í 9 ár var búin leita sér hjálpar… Lesa meira ›
Ýmislegt
Þarf umræðan að vera með þessum hætti?
Í fréttablaðinu @Fréttablaðið í dag birtist smáklausa um smáskammtalækningar ,,Hómópatíu“ þar sem henni er líkt við hindurvitni og segir þar að Læknafélag Íslands mælist til að öll ákvæði um hómópatískar remedíur verði felld úr frumvarpi nýrra lyfjalaga – Þar segir… Lesa meira ›
ÞRENNDARTAUGARVERKUR (trigeminal neuralgia)
Þrenndartaugin (nervus trigeminus) er stærsta andlitstaugin, andlitstaug V (fimm). Eldra nafn hennar er þríburataug og það er hún enn kölluð í íðorðasafni líffræðinga þótt skipt hafi verið um nafn í íðorðasafni læknisfræði. Hvorum megin um andlitið liggur þrenndartaug. Taugin kemur… Lesa meira ›
Númer 2
Flest okkar hugsum töluvert um mat og matarvenjur. Um mat er talað, skrifað og við veltum því upp hvað sé gott og hollt og næringarríkt. Sjaldan ræðum við samt okkar á milli hvað gerist á hinum endanum en erum þó… Lesa meira ›
Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku í Bandaríkjunum skrifar um aukaverkarir bóluefna sem sjaldan eru tilkynntar.
Hér fer á eftir úrdráttur úr þýddri grein eftir ameríska hjúkrunarfræðinginn GuerillaRN. Hann segir lækna oft segja að þeir hafi aldrei séð viðbrögð frá bóluefnum þótt flest alvarleg tilfelli þeirra leiti á Bráðamóttökur. GuerillaRN bætir við að margir læknar og… Lesa meira ›
Hvar leynist mygla í húsum og á heimilum?
Mygla er orðin stórt vandamáli í íslenskum húsum og heimilum, en einnig í stofnanahúsnæði, svo sem skólum og stórfyrirtækjum. Athygli manna hefur beinst að málinu, þegar fréttir berast af húsnæði, sem beinlínis er orðið ónýtt vegna mygluskemmda. Þessar fréttir hafa… Lesa meira ›
Rannsóknir sýna tengsl gosdrykkja við nýrnaskemmdir, hjartaáföll og heilaskemmdir
Inniheldur hvorki bragð- né rotvarnarefni! Svona merkir Coka-Cola sumar kókflöskur og virðist vera nýjasta aðferð fyrirtækisins til að ná til þeirra sem vilja hugsa betur um heilsuna. Þessi fullyrðing er nokkuð misvísandi. Kók inniheldur hina umtöluðu fosfórsýru sem er bæði… Lesa meira ›
Notkun handsótthreinsiefna er hvorki öruggara né betra en venjulegur handþvottur með vatni og sápu
Handsótthreinsar innihalda eiturefni, veikja ónæmiskerfið og eiga stóran þátt í sköpun fjölónæmisbaktería. Handsótthreinsar innihalda varhugaverð eiturefni sem eru ekki leyfð í sápum. Þar að auki (skv FDA) skila þeir ekki betri árangri en vatn og sápa í að útrýma sýklum… Lesa meira ›