Úr einu í annað

Áhrifaríkt vörtumeðal

Áttatíu og fimm sjúklingar með vörtur voru valdir tilviljunarkennt til að fá annaðhvort sprautu með mótefnisvaka gegn candida-sveppum inn í rót vörtunnar eða samskonar sprautu með saltvatni sem notað var sem lyfleysa (placebo). Notaður var 0,1 ml af 1:1000 blöndu… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2006

Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Stundum lagast nýrnabilun við að nota Q-10,  Stundum veldur járnskortur ofvirkni og athyglisbresti,  Magnesíum og B-6 vítamín hindra nýrnasteina,  Fæðuofnæmi getur m.a. valdið nýrnabólgu í börnum,  B-3 vítamín minnkar… Lesa meira ›

Úr einu í annað haust 2005

Hér fara á eftir 4 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Efni sem hindrar ofnæmi. Efni í lesitíni fækkar sennilega hjartaáföllum. Vinsælt lyf við brjóstakrabba getur örvað æxlisvöxt. Börkur af víði jafngott gigtarlyf og Vioxx. Efni sem hindrar ofnæmi. Læknirinn… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2005

Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningar. Te af Havairós lækkar blóðþrýsting. Ekki grilla eða steikja Kjöt. Meira um Boswellia jurtalyfið. greinarstúfur um jurtalyfið zyflamend. Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningar Alan… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2004

Hér fara á eftir 5 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátum. Laxerolíubakstrar. E-vítamín er ekki allt eins. Jurtir gagnlegar á breytingarskeiðinu. Nýuppgötvaður hormón stjórnar blóðþrýstingi. Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátum Tuttugu… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Haust 2003

Hér fara á eftir 6 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Sojamjólk gagnleg við háþrýstingi C-vítamín og krabbamein Salvia gegn minnistapi Er æskilegt að gera mjólkurvörur sætar með xylitol? Rafsegulbylgjur geta læknað Fólinsýra fækkar krabbameinum í ristli Sojamjólk gagnleg við… Lesa meira ›