Úr einu í annað

Áhrifaríkt vörtumeðal

Áttatíu og fimm sjúklingar með vörtur voru valdir tilviljunarkennt til að fá annaðhvort sprautu með mótefnisvaka gegn candida-sveppum inn í rót vörtunnar eða samskonar sprautu með saltvatni sem notað var sem lyfleysa (placebo). Notaður var 0,1 ml af 1:1000 blöndu… Lesa meira ›

Efni sem hindrar ofnæmi

Læknirinn Alan R. Gaby segir í ágúst-september blaði Townsend Letter for Doctors and Patients, frá 35 börnum með ofnæmistengdan húðsjúkdóm, sem fæðuofnæmi olli, en gerð var tilraun með að lækna hann með efninu Cromolin natrium, öðru nafni Natrium cromoglycat. Byrjað… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2005

Næringarástandið skiptir höfuðmáli við bólusetningarAlan R. Gaby læknir segir frá því Townsend Letter for Doctors and Patients, febrúar-mars 2005 að næringarástand þeirra sem bólusettir eru sé afar mikilvægt og skipti raunar höfuðmáli, hvort bólusetningin skili árangri. Gaby segir frá 22… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2004

Of mikið hómócystein í blóði veldur fósturlátumTuttugu og fimm 20-37 ára gamlar konur með að minnsta kosti tvisvar sinnum meira hómócystein í blóði en talið er æskilegt, höfðu ítrekað orðið fyrir því að missa fóstur. Flestar þeirra reyndust vera með… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Haust 2003

Sojamjólk gagnleg við háþrýstingiFjörutíu einstaklingar með hækkaðan blóðþrýsting voru tilviljunarkennt látnir fá daglega, annaðhvort tvisvar sinnum hálfan lítra af sojamjólk, eða tvisvar sinnum hálfan lítra af kúamjólk. Jafnmargir eða 20 voru í hvorum hópi. Tilraunin stóð í þrjá mánuði. Við… Lesa meira ›