HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA maí 28, 2020 – 8:03 e.h. HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA Ákveðnar jurtir hafa frá alda öðli verið notaðar til lækninga vegna bakteríudrepandi eiginleika sinna. Þær hafa líka verið hluti af mataræði fólks, til dæmis… Lesa meira ›
bakteríur
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Góðu gæjarnir á móti þeim slæmu
Algengasta íslenska þýðingin á bakteríum eru sýklar sem er slæmt orð enda valda ekki allir sýklar sýkingum heldur þvert á móti eru verndandi gegn öðrum slæmum bakteríum og sýkingum. Hann er vandrataður meðalvegurinn. Í mörgu sem þessu höfum við Íslendingar… Lesa meira ›
Erfðabreytt bómull ,,Bacillus thuringiensis (BT)“ frá fyrirtækinu Monsanto veldur jafnt dauða jarðvegs sem bænda
Monsanto sem er risa fyrirtæki í Bandaríkjunum er annað tveggja fyrirtækja sem um þessar mundir eiga svo gott sem allt fræ í heiminum. Það teygir anga sína út um allan heim. Monsanto bjó til efni nefnt ,,orange agent“sem var úðað… Lesa meira ›
Nýjar leiðir í krabbameinslækningum. – Hugmynd að verða að veruleika
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2006 var mjög athyglisverð grein um hvernig nota mætti bakteríur eða veirur til að ráðast á krabbameinsfrumur og útrýma þeim, án þess að skaða sjúklinginn. Þetta gæti í fljótu bragði sýnst lyginni líkast og vera tæpast… Lesa meira ›
Raflækningar 1.grein
Grein nr. 1 (Skrifað árið 2004) Saga raflækninga á sér langan feril eða allar götur frá því 46 eftir Krist en þá notaði rómverski eðlisfræðingurinn Scribonius Largus rafála eða sérstakan flatfisk (Torpedo), sem gefur rafstraum til að meðhöndla ýmsa… Lesa meira ›