PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungt fólk með félagslega erfiðleika, einhverfu, ADHD, kvíða og þunglyndi og einnig foreldra þeirra eða félagsþjálfa. PEERS er skammstöfun fyrir ,,Program for the Education and Enrichment of Relational Skills“ Námskeiðið er… Lesa meira ›
börn
Eitraðir málmar og rafsegulsvið. Er samvirkni þar á milli?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í janúrar 2012 er grein um rafsegulóþol. Vegna þess að lítill vafi er á að mikil þörf er á að fræða fólk almennt um rafsegulmagn og það sem oft er nefnt rafsegulóþol fannst mér rétt… Lesa meira ›
Núvitund með börnum
Fjórir kennarar sem nú kenna núvitund með börnum í Lágafellsskóla hafa þegar séð góðan árangur og betri andlega líðan baranna. Þær vonast til að kennsla núvitundar muni bæta skólabrag.
Músíkþerapía
Áhrif tónlistar Ég keyri um í bílnum. Í útvarpinu kemur lag frá níunda áratugnum og í eitt augnablik verð ég unglingur aftur. Tilfinningar og minningar hellast yfir mig. Þegar ég fer út að skokka vel ég mér hressilega rokktónlist til… Lesa meira ›
Hvað er kerrupúl?
Þó að kerrupúl sé kynnt sem útivistar- og líkamsræktarnámskeið fyrir mæður með börn í vagni eða kerru þá eru feður í fæðingarorlofi eða ömmur og afar, frændur og frænkur að sjálfsögðu velkomin til okkar með börnin eða barnabörnin í vagninum!… Lesa meira ›
Geðlyfjakynslóðin -Eru geðlyf töfralausn eða martröð?
Íslendingar eru meðal þeirra 3ja þjóða sem nota mest af geðlyfjum í heiminum í dag. Það ætti að vera meira áhyggjuefni en raun ber vitni. Þessi þróun er bæði ógnvænleg og óeðlileg. Þunglyndi, geðhvörf og ofvirkni hrjáir alltof margt fólk… Lesa meira ›
Barnamatur –Næring fyrir börn
Náttúran hefur séð til þess að nýfætt barn fái hina fullkomnu fæðu beint frá móðurinni ef allt er eðlilegt. Þá er bara að setja barnið á brjóstið og láta það sjúga hinn dísæta og fullkomna mjólkurvökva. Vissulega skiptir máli að… Lesa meira ›
„Rafsegulsvið er hugsanlega krabbameinsvaldur“ segja vísindamenn
Umræðan um rafsegulsvið og áhrif þess á manneskjuna eykst stöðugt. Nefnd vísindamanna í Bandaríkjunum NIEHS eða National Institute of Environmental Health Sciences, fundaði í júní 1998. Hópurinn ályktaði, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða þá ályktun að lágtíðnirafsegulsvið væri hugsanlegur krabbameinsvaldur. Krabbameinsvaldur… Lesa meira ›