vítamín

Harman og andoxunarefnin

,,Ellin eða öldrunin verður ekki umflúin en með bætiefnum er talið að hægja megi á þróuninni.“    Af um 20 kenningum um öldrun er ein sem ber hæst. Nefnilega kenning prófessors Harmans um skaðsemi myndefna frá innri súerfnisöndun í frumunum og… Lesa meira ›

Hvað er spírulína?

Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›

Hún gefur heilsufarsleg heillaráð

Sigurdís Hauksdóttir lærði heilsuráðgjöf við Biopatskolen-Scandinavian School of Biopaty í Danmörku árið 1991 og hefur rak Heilsuráðgjafann í Kjörgarði í tæp fjögur ár. Nú lauk fjögurra ára námi í hómópatíu (homeopaty-smáskammtalækning), sem „College of Practical Homoeopathy“ í Englandi hélt hér… Lesa meira ›