Barátta við kerfið og réttindaleysi gagnvart því að vera útsett fyrir skaðlegri geislun veitir innsýn í valda fáfræði innan íslenska kerfisins og víðar. Haustið 2008 var ég í mastersnámi sem var bæði staðarnám og fjarnám – með vinnu sem grunnskólakennari…. Lesa meira ›
Rafmagn
FRAMTÍÐIN Í LÆKNINGUM
Eftir Guðrúnu Bergmann Hefurðu nokkurn tímann velt fyrir þér hvort og hvernig lækningar eigi eftir að breytast í framtíðinni? Verður almennt farið að líta á líkamann sem eina heild, þar sem allir þættir í starfsemi hans eru meira og minna… Lesa meira ›
Áhrif rafgeislunar
Valdemar Gísli Valdemarsson rafeindavirkjameistari hélt fyrirlestur í Norræna húsinu um rafmengun á 40 ára afmæli Heilsuhringsins þann 12. maí 2018. Fyrirlesari hefur kynnt sér rannsóknir á áhrifum rafgeislunar á fólk og fénað og stundað mælingar á geislun í nærri 25… Lesa meira ›
Þörf fyrir varúðarráðstafanir vegna alvarlegra afleiðinga þráðlausrar tækni
Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
Nú er hægt að fá lággeisla DECT síma
DECT símar (þráðlausir innanhús símar) Í allri umræðu um rafmengun og rafóþol hefur þráfaldlega komið upp umræðan um hve sterkt svið er frá þráðlausum innanhússímum. Þá er verið að tala um móðurstöðina sjálfa. Um er að ræða örbylgjusvið á rúmlega… Lesa meira ›
Mygla og rafgeislun.
Lengi hafa verið vangaveltur um það hvort myglusveppur sé duglegri við að fjölga sér í híbýlum manna í dag en á árum áður. Mygla er hluti af náttúrunni og umhverfi mannsins og líklegt má telja að mygla hafi verið algeng… Lesa meira ›
Eru óæskileg áhrif frá iPad á heilsuna?
iPad og spjaldtövur er af mismunandi gerðum. Megin munurinn er sá að sumir eru með 3G, ,,WiFi“ og ,,BlueTooth“ samskipta og netkerfi. Önnur eru bara með WiFi og BlueTooth. Ef verið er að nota spjaldtölvu með 3G þá er geislun… Lesa meira ›
Eitraðir málmar og rafsegulsvið. Er samvirkni þar á milli?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í janúrar 2012 er grein um rafsegulóþol. Vegna þess að lítill vafi er á að mikil þörf er á að fræða fólk almennt um rafsegulmagn og það sem oft er nefnt rafsegulóþol fannst mér rétt… Lesa meira ›