Ævar Jóhannesson fékk heiðursviðurkenningu bæjarstjórnar og umhverfisráðs Kópavogs 2010 fyrir framlag sitt til umhverfis og samfélags. Ævar Jóhannesson fæddist að Fagranesi í Öxnadal 3. mars 1931 en ólst lengst af upp að Steðja á Þelamörk. Strax sem ungur drengur hafði… Lesa meira ›
Annarra Skrif
Sótt á brattann – æviminningar Ævars Jóhannessonar
Á liðnu ári komu út á bók æviminningar Ævars Jóhannessonar. Ævar er öllum lesendum Heilsuhringsins vel kunnur því hann hefur allt frá því félagið var stofnað og byrjað var að gefa út blaðið verið í fararbroddi. Greinar eftir hann um… Lesa meira ›
Um störf Ævars Jóhannessonar
Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins í Norræna húsinu 1997 Ágætu samkomugesti. Tildrög þess að Ævar Jóhannesson fór að vinna á Raunvísindastofnun Háskólans voru þau, að árið 1974 var Norræna eldfjallastöðin stofnuð og ýmsir starfsmenn úr jarðfræðideild Raunvísindastofnunar fluttust þangað. Einn… Lesa meira ›
Rannsóknir á seyði Ævars Jóhannessonar
Erindi flutt af Steinþóri Sigurðssyni á haustfundi Heilsuhringsins 1997 Skipta má rannsóknum á seyði Ævars Jóhannessonar í þrennt: Í fyrsta lagi kannanir á líffræðilegri virkni þess, sem gerðar voru í Bandaríjkunum 1994. Um er að ræða staðlaðar mælingar, sem taka… Lesa meira ›
Vísindin staðfesta lækningarmátt Lúpínuseyðisins
Raunvísindastofnun Háskóla Íslands hefur nú birt niðurstöður úr rannsóknum á lúpínuseyði því er Ævar Jóhannesson hefur árum saman gefið krabbameinssjúkum. Á undanförnum árum hafa leitað til hans á milli 4 og 5 þúsund manns og margir þeirra telja sig eiga… Lesa meira ›