Þann 14. apríl birtist ágæt grein í Morgunblaðinu: ,,Ætihvönn gamalt pestarlyf“ eftir Þorvald Friðriksson fréttamann þar sem hann bendir á gamalt viðtal við Margréti Guðnadóttur, prófessor og veirufræðing. Hér viljum við taka undir hvatningu Þorvaldar og hvetja menn til að… Lesa meira ›
Greinar og viðtöl
MEÐ HEILANN Á HEILANUM
Þessi áhugaverða grein er eftir Guðrúnu Bergmann og tekin af póstlista hennar www.gudrunbergmann.is Ég hef áhuga á öllu sem snýr að heilsu heilans og fylgist því með erlendum læknum og umfjöllun þeirra um þetta merkilega líffæri okkar. Nýlega fékk ég eftirfarandi… Lesa meira ›
Vanvirkni skjaldkirtils og afleiðingar þess s.s. almennt heilsuleysi, þunglyndi og síþreyta
Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
Forvarnir með hjálp fjölvirkra náttúruefna
Fjölvirk náttúruefni eru efni sem er m.a. að finna í ýmsum lækningajurtum, grænmeti og kryddjurtum. Þessi fjölvirku náttúruefni geta virkað á mörg ensím og efnaferla í frumum líkamans og haft jákvæð eða jafnvel neikvæð áhrif á starfsemi þeirra. Í þessari grein… Lesa meira ›
Austurlensk læknisfræði og næringarfræðin
Fleygar setningar frá einum allra þekktasta lækni Kínverja sem var uppi á tímum Tang-veldisins (618-907) og lagði mikla áherslu á næringarfræðina segir: ,,Matar-meðferðir skulu alltaf vera fyrsta skrefið sem við tökum til að ná tökum á sjúkdómi. Aðeins þegar sú… Lesa meira ›
Lífsveiflutækni, óhefðbundnar lækningar með hátækni
Lífsveiflutækni er ný grein innan óheðfbundinna lækninga. Í grunnin er lífsveiflutækni mörg þúsund ára gömul og hefur frá örófi alda verið notast við þessa tækni í formi tónlistar, tóna og söngva til lækninga. Það þekkja allir sem hafa sungið hve… Lesa meira ›
Rætt við Þórunni Birnu Guðmundsdóttur doktor í austrænni læknisfræði
Þórunn Birna stundaði nám við ,,Emperor’s College of Traditional Oriental Medicine“ en sá skóli er í fyrsta til öðru sæti af virtustu skólum Bandaríkjanna í austrænum lækningum. Þórunn Birna tók vel beiðni Heilsuhringsins um viðtal og nú fær hún orðið:… Lesa meira ›
Bætt líðan með OPJ Orku Punkta Jöfnun
Mig langar til að segja ykkur frá þessari stórkostlegu tækni, sem ég lærði og útskrifaðist í fyrir um 10 árum síðan. Lífið tók stóra U beigju þegar ég var kynnt fyrir Garðari Jónssyni transmiðli og sjáanda, en það var hann… Lesa meira ›