,,Ellin eða öldrunin verður ekki umflúin en með bætiefnum er talið að hægja megi á þróuninni.“ Af um 20 kenningum um öldrun er ein sem ber hæst. Nefnilega kenning prófessors Harmans um skaðsemi myndefna frá innri súerfnisöndun í frumunum og… Lesa meira ›
steinefni
Lækning við sykursýki, getur það verið satt?
Dr. Jaime Dy-Liacco læknir í efnaskiptum hefur lengi leitað lausna vegna hættulega og banvænna sjúkdóma. Sykursýki er eitt af þeim enda stundum lífshættulegur sjúkdómur sem með tímanum getur haft áhrif á alla líkamshluta þar á meðal valdið nýrnaskemmdum, taugaskemmdum, líkamstjóni… Lesa meira ›
Mikilvægi sýrustigs í líkamanum fyrir heilsuna
,,Löng ofneysla sýrumyndandi matar getur valdið skorti í steinefnabúskap líkamans og breytt sýrustigi líkamans með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsuna.“ Blóðið hefur pH-gildi 7,35-7,45 og gerir líkaminn allt sem hann getur til að halda því stöðugu. Frávik frá þessu gerir okkur… Lesa meira ›
Hörgull á steinefnum í daglegri fæðu er einn alvarlegasti ókostur samtíðarinnar
Mannslíkaminn er byggður upp af steinefnum og steinefni eru lífsnauðsynleg segir í bókinni Læknisdómar alþýðunnar, sem kom fyrst út 1970, eftir bandaríska lækninn D.C. Jarvis M.D. Sjórinn er vökvi mjög flókinnar efnasamsetningar, að þremur og hálfum hundraðasta uppleyst ólífræn steinefni…. Lesa meira ›
Salt er ekki bara salt.
Salt og saltvinnsla hefur fylgt manninum frá upphafi siðmenningar þar sem það var og er notað til þess að varðveita matvæli og bæta bragð. En hvernig er salt unnið í dag og hver er munurinn á hefðbundnu matarsalti og sjávarsalti… Lesa meira ›
ENSÍM: LYKILLINN AÐ LANGLÍFI
Úrdráttur úr grein eftir Dr. Tim O’Shea, 2001 alla greininina er að finna á http://www.thedoctorwithin.com Hvers vegna deyjum við? Hvers vegna eldumst við? Af hverju eyðast hlutir upp? Kemur allt í einu baktería einhversstaðar frá og veldur sjúkdómi sem drepur… Lesa meira ›
Molar
Leggið skartgripi í saltvatnÍ fyrirlestri sem breski líffræðingurinn Harry Oldfield hélt í Reykjavík 1982, sagði hann að hægt væri að verjast því að húð verði dökk undan skartgripum, með því að leggja þá í saltvatn yfir nótt. Sama gildir ef… Lesa meira ›
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›