Guðmundur Adolfsson, hefur skipstjórnarréttindi og er húsasmiður. Hann miðlar okkur hér af margra ára reynslu sinni og fær nú orðið: Birkiaska hjálpaði gegn krabbameini Þann 29. apríl árið 2000 sagði Þorgeir Þórarinsson í grein í Morgunblaðinu sögu af reynslu sinni… Lesa meira ›
krabbamein
Fyrir 50 árum sýndu bandarískar rannsóknir fleiri krabbameinstilfelli á norðlægum slóðum, sem má koma í veg fyrir með auknu D-vítamíni
Cedric Garland læknir og lýðheilsufræðingur var einn af fyrstu læknum sem áttaði sig á því að skortur á D-vítamíni veldur krabbameini. Hér segir hann frá kortlagningu NASA á krabbameinstilfellum í Bandaríkjunum sem leiddi í ljós að á svæðum sem er… Lesa meira ›
Eru sumar matarolíur hættulegar heilsu manna?
Á ráðstefnunni Low Carb Denver – 2020 sem haldin var í Denver í mars á þessu ári hélt Chris A. Knobbe læknir erindi sem hann kallaði ,,Diseases of Civilization“ með undirtitlinum ,,Are Seed Oil Excesses the Unifying Mechanism“. Knobbe er… Lesa meira ›
Nægilegt D-vítamín getur komið í veg fyrir brjóstakrabbamein sýna rannsóknir Carol Baggerly
Carol Baggerly starfaði við gagnaöflun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) áður en hún greinist með brjóstakrabbamein árið 2005. Hún fór í hefbundna krabbameinsmeðferð sem fólst í lyfjum, geislum og uppskurði. Eftir meðferðina benti heilsugæslulæknir henni á að hún væri nærri því… Lesa meira ›
Hráar kartöflur eru áhrifaríkar í baráttu gegn sjúkdómum
Síðastliðið haust las ég á heimasíðu Bare natural truth grein um áhrifamátt þess að neyta safa úr hráum kartöflum. Við það rifjaðist upp fyrir mér ýmislegt sem ég vissi áður um nytsemi kartaflna bæði hrárra og soðinna. Meðal annars lærði… Lesa meira ›
Málþing um húsasótt
Þann 5. september 1992 fjölluðu fjórir fyrirlesarar frá Englandi. Danmörku og Svipjóð um nokkur takmörkuð svið húsasóttar (SBS: Sick Building Syndrom) í Háskóla Íslands. Aðaleinkenni fyrirlestra þeirra var afstaða þeirra til þolenda húsasóttar einkennanna innan fyrirtækja, en um þau var… Lesa meira ›
Lyf geta aukið gleymsku
Athyglisverðar rannsóknir voru gerðar í Frakklandi á áhrifum lyfja á minni og andlegt ástand hjá eldra fólki. Það eru mörg lyf sem geta skert minnið og er mjög mikilvægt að kanna hvort gleymska og minnistap geti stafað af aukaverkunum lyfja…. Lesa meira ›
Aspas gegn krabbameini – hverjum hefði dottið það í hug
Móðir mín tók niðursoðna heila stilka af aspas sem hún maukaði og tók inn 4 teskeiðar á morgnana og aðrar 4 teskeiðar síðar um daginn í heilan mánuð. Hún tekur nú krabbameinslyf gegn þriðja stigs lungnakrabba í brjósthimnu og krabbameinsfrumutalning… Lesa meira ›